Björgvin Freyr: Maður fer bráðum að kvarta undan leikjaálagi eins og Mourinho Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. maí 2017 15:00 Ægir, sem leikur í 3. deild, var væntanlega óskadráttur flestra þegar dregið var til 16 liða úrslita Borgunarbikars karla í fótbolta í hádeginu í dag. Ægismenn, sem komu á óvart með því að vinna Þór í Inkasso-deildinni, voru lægst skrifaða liðið í drættinum í dag en það mætir Pepsi-deildarliði Víkings. „Mér líst ágætlega á þetta. Við vissum alltaf að við myndum fá flottan mótherja þannig það er bara tækifæri í þessu fyrir strákana að sanna sig og halda áfram eþssu ævintýri sem við erum lagðir af stað í,“ segir Björgvin Freyr Vilhjálmsson, þjálfari Ægis, sem þekkir aðeins til í Víkinni. „Ég spilaði síðast árið 2006 með Víking þannig þeir koma nú á heimaslóðir. Við höfum líka verið í ágætis samstarfi við Víkinga um leikmenn og annað í gegnum tíðina þannig þetta verður bara skemmtilegt verkefni.“ Björgvin lagði skóna á hilluna sem leikmaður árið 2006 og hafði ekki komið nálægt meistaraflokksbolta fyrr en hann var ráðinn þjálfari Þróttar Vogum á síðustu leiktíð. „Ég fékk tækifæri að taka við Þrótti Vogum um mitt tímabil og nú var mér treyst fyrir þessu verkefni núna að taka við Ægi og halda áfram þeirri uppbyggingu sem þar er. Við viljum koma liðinu upp um deild,“ segir Björgvin Freyr. „Sú vegferð heldur áfram í kvöld. Við eigum annan leik í deildinni í kvöld þannig maður fer að kvarta bráðum yfir leikjaálagi eins og José Mourinho.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Víðis: Helst vil ég klára þetta í fyrri hálfleik og verjast í seinni Bryngeir Torfason þekkir vel til Fylkisliðsins sem heimsækir Garðinn í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins. 19. maí 2017 13:34 Valur mætir Stjörnunni í bikarnum | Vikingar til Þorlákshafnar Aðeins tveir innbyrðisleikir Pepsi-deildarliða verða í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 19. maí 2017 12:15 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira
Ægir, sem leikur í 3. deild, var væntanlega óskadráttur flestra þegar dregið var til 16 liða úrslita Borgunarbikars karla í fótbolta í hádeginu í dag. Ægismenn, sem komu á óvart með því að vinna Þór í Inkasso-deildinni, voru lægst skrifaða liðið í drættinum í dag en það mætir Pepsi-deildarliði Víkings. „Mér líst ágætlega á þetta. Við vissum alltaf að við myndum fá flottan mótherja þannig það er bara tækifæri í þessu fyrir strákana að sanna sig og halda áfram eþssu ævintýri sem við erum lagðir af stað í,“ segir Björgvin Freyr Vilhjálmsson, þjálfari Ægis, sem þekkir aðeins til í Víkinni. „Ég spilaði síðast árið 2006 með Víking þannig þeir koma nú á heimaslóðir. Við höfum líka verið í ágætis samstarfi við Víkinga um leikmenn og annað í gegnum tíðina þannig þetta verður bara skemmtilegt verkefni.“ Björgvin lagði skóna á hilluna sem leikmaður árið 2006 og hafði ekki komið nálægt meistaraflokksbolta fyrr en hann var ráðinn þjálfari Þróttar Vogum á síðustu leiktíð. „Ég fékk tækifæri að taka við Þrótti Vogum um mitt tímabil og nú var mér treyst fyrir þessu verkefni núna að taka við Ægi og halda áfram þeirri uppbyggingu sem þar er. Við viljum koma liðinu upp um deild,“ segir Björgvin Freyr. „Sú vegferð heldur áfram í kvöld. Við eigum annan leik í deildinni í kvöld þannig maður fer að kvarta bráðum yfir leikjaálagi eins og José Mourinho.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Víðis: Helst vil ég klára þetta í fyrri hálfleik og verjast í seinni Bryngeir Torfason þekkir vel til Fylkisliðsins sem heimsækir Garðinn í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins. 19. maí 2017 13:34 Valur mætir Stjörnunni í bikarnum | Vikingar til Þorlákshafnar Aðeins tveir innbyrðisleikir Pepsi-deildarliða verða í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 19. maí 2017 12:15 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira
Þjálfari Víðis: Helst vil ég klára þetta í fyrri hálfleik og verjast í seinni Bryngeir Torfason þekkir vel til Fylkisliðsins sem heimsækir Garðinn í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins. 19. maí 2017 13:34
Valur mætir Stjörnunni í bikarnum | Vikingar til Þorlákshafnar Aðeins tveir innbyrðisleikir Pepsi-deildarliða verða í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 19. maí 2017 12:15