Lofar engu um bensínverð að svo stöddu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. maí 2017 13:46 Steve Pappas, aðstoaðrforstjóri Costco í Evrópu. Vísir Steve Pappas, aðstoðarforstjóri Costco í Evrópu, segir enga ákvörðun hafa verið tekna um verðið á bensíni hjá Costco. Dælur hafa verið í prófun og starfsmenn í þjálfun undanfarna daga og stendur enn yfir. Mögulegt sé að bensínstöðin verði opnuð ófromlega í aðdraganda formlegrar opnunar Costco á þriðjudag. Eins og Vísir greindi frá í hádeginu í dag sýna bensíndælur Costco við Kauptún í Garðabæ bensínverðið 169,90 krónur á lítrann. Díselverðið á dælunum er 164,90 krónur. Verðið hefur vakið mikla athygli og ljóst að margir binda vonir við að risinn bjóði upp á lægra verð á beníni en áður. Verðið á dælum Costco í morgun.Vísir/ErnirVerðið vekur ekki síst athygli því bensínverð hefur ekki verið undir 170 krónur frá árinu 2009. Pappas segir í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis að ekkert sé ákveðið með bensínverð hjá Costco.„Verðin verða birt við opnun,“ segir Pappas. „Ég er ekki tilbúinn að tjá mig um mögulegt verð á þessari stundu. Það þarf samt ekki að taka fram að það er markmið okkar að hjálpa meðlimum okkar að spara peninga þegar þeir versla hjá Costco, það gildir einnig um bensín og dísel.Verslun Costco verður opnuð á þriðjudagsmorgun klukkan 9. Bensínstöðin opni mögulega fyrr en þó ekki fyrr en tryggt sé að allt gangi snurðulaust fyrir sig fyrir meðlimi. Costco Tengdar fréttir Costco sýnir bensínlítrann á 170 krónur Orkan hefur lækkað verð í dag og kostar lítrinn 185,70 krónur á völdum stöðvum í höfuðborginni. 19. maí 2017 11:57 Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Steve Pappas, aðstoðarforstjóri Costco í Evrópu, segir enga ákvörðun hafa verið tekna um verðið á bensíni hjá Costco. Dælur hafa verið í prófun og starfsmenn í þjálfun undanfarna daga og stendur enn yfir. Mögulegt sé að bensínstöðin verði opnuð ófromlega í aðdraganda formlegrar opnunar Costco á þriðjudag. Eins og Vísir greindi frá í hádeginu í dag sýna bensíndælur Costco við Kauptún í Garðabæ bensínverðið 169,90 krónur á lítrann. Díselverðið á dælunum er 164,90 krónur. Verðið hefur vakið mikla athygli og ljóst að margir binda vonir við að risinn bjóði upp á lægra verð á beníni en áður. Verðið á dælum Costco í morgun.Vísir/ErnirVerðið vekur ekki síst athygli því bensínverð hefur ekki verið undir 170 krónur frá árinu 2009. Pappas segir í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis að ekkert sé ákveðið með bensínverð hjá Costco.„Verðin verða birt við opnun,“ segir Pappas. „Ég er ekki tilbúinn að tjá mig um mögulegt verð á þessari stundu. Það þarf samt ekki að taka fram að það er markmið okkar að hjálpa meðlimum okkar að spara peninga þegar þeir versla hjá Costco, það gildir einnig um bensín og dísel.Verslun Costco verður opnuð á þriðjudagsmorgun klukkan 9. Bensínstöðin opni mögulega fyrr en þó ekki fyrr en tryggt sé að allt gangi snurðulaust fyrir sig fyrir meðlimi.
Costco Tengdar fréttir Costco sýnir bensínlítrann á 170 krónur Orkan hefur lækkað verð í dag og kostar lítrinn 185,70 krónur á völdum stöðvum í höfuðborginni. 19. maí 2017 11:57 Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Costco sýnir bensínlítrann á 170 krónur Orkan hefur lækkað verð í dag og kostar lítrinn 185,70 krónur á völdum stöðvum í höfuðborginni. 19. maí 2017 11:57