Ragnheiður skoraði mest allra í úrslitaeinvíginu í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2017 15:30 Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði hér eitt af mörkum sínum í úrslitaeinvíginu. Vísir/Eyþór Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Framara, fór á kostum þegar lið hennar tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi. Ragnheiður skoraði níu mörk í lokaleiknum og varð þar með markahæsti leikmaður lokaúrslitanna í ár. Ragnheiður skoraði alls 27 mörk í leikjunum fjórum á móti Stjörnunni í úrslitaeinvíginu eða 6,8 mörk að meðaltali í leik. Mikilvægi Ragnheiðar fyrir Framliðið sést ekki síst á því að hún skoraði 25 mörk í sigurleikjunum þremur (8,3 mörk í leik) en aðeins tvö mörk í eina tapleiknum. Ragnheiður skoraði reyndar bara einu marki meira en Stjörnukonan Helena Rut Örvarsdóttir sem skoraði einnig níu mörk í gær og var með 26 mörk samanlagt. Helena Rut var aftur á móti sú sem skoraði flest mörk allra í allri úrslitakeppninni eða alls 59 mörk. Helena Rut skoraði átta mörkum meira en Ragnheiður Júlíusdóttir en lék líka tveimur leikjum fleira. Haukakonan Ramune Pekarskyte var sú sem skoraði flest mörk á meðaltali í úrslitakeppninni í ár eða 7,7 að meðaltali í þremur leikjum. Ragnheiður var þar önnur með 7,3 að meðaltali í leik en Helena Rut skoraði 6,6 mörk í leik.Vísir/EyþórFlest mörk í lokaúrslitum kvenna 2017: 1. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 27 mörk 2. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 26 mörk 3. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 23 mörk 4. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 20 mörk 5. Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 18 mörk 6. Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram 15 mörk 7. Steinunn Björnsdóttir, Fram 14 mörk 8. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 13 mörkFlest mörk í allri úrslitakeppni kvenna 2017: 1. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 59 mörk 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 51 mark 3. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 42 mörk 4. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 40 mörk 5. Solveig Lára Kjærnestedr, Stjörnunni 32 mörk 6. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 26 mörk 7. Sunna María Einarsdóttir, Gróttu 25 mörk 8. Steinunn Björnsdóttir, Fram 24 mörk 9. Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram 23 mörk 10. Ramune Pekarskyte, Haukum 23 mörkFlest mörk að meðaltali í úrslitakeppni kvenna 2017: 1. Ramune Pekarskyte, Haukum 7,7 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 7,3 3. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 6,6 4. Maria Ines Da Silve Pereira, Haukum 5,3 5. Sunna María Einarsdóttir, Gróttu 5,0 6. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 4,7 7. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 4,4 8. Unnur Ómarsdóttir, Gróttu 3,8 9. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 3,7 10. Lovísa Thompson, Gróttu 3,6 10. Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 3,6Markaskor Ragnheiðar Júlíusdóttur fyrir Fram í úrslitaeinvíginu: Leikur eitt - 8 mörk (sigur) Leikur tvö - 8 mörk (sigur) Leikur þrjú - 2 mörk (tap) Leikur fjögur - 9 mörk (sigur)Markaskor Helenu Rutar Örvarsdóttur fyrir Stjörnuna í úrslitaeinvíginu: Leikur eitt - 8 mörk (tap) Leikur tvö - 7 mörk (tap) Leikur þrjú - 2 mörk (sigur) Leikur fjögur - 9 mörk (tap) Olís-deild karla Tengdar fréttir Íslandsmeistaratitillinn í Safamýrina eftir dramatík Fram er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í Safamýrinni í gærkvöldi. Lokatölur urðu eins marks sigur, 27-26 og Fram vann því einvígið 3-1. Framstúlkur töpuðu aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Þetta er 21. Íslandsmeistaratitill Fram í kvennaflokki. 18. maí 2017 06:00 Ragnheiður: Er að fara í próf í fyrramálið Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, var í sigurvímu þegar fréttamaður Vísis spjallaði við hana eftir að Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri, 27-26, á Stjörnunni í kvöld. 17. maí 2017 22:42 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 27-26 | Fram Íslandsmeistari í 21. sinn Fram er Íslandsmeistari í handbolta kvenna eftir 27-26 sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Fram vann einvígið 3-1 og það var fagnað af mikilli innlifun í Safamýrinni þegar leik var lokið. 17. maí 2017 21:30 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Sjá meira
Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Framara, fór á kostum þegar lið hennar tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi. Ragnheiður skoraði níu mörk í lokaleiknum og varð þar með markahæsti leikmaður lokaúrslitanna í ár. Ragnheiður skoraði alls 27 mörk í leikjunum fjórum á móti Stjörnunni í úrslitaeinvíginu eða 6,8 mörk að meðaltali í leik. Mikilvægi Ragnheiðar fyrir Framliðið sést ekki síst á því að hún skoraði 25 mörk í sigurleikjunum þremur (8,3 mörk í leik) en aðeins tvö mörk í eina tapleiknum. Ragnheiður skoraði reyndar bara einu marki meira en Stjörnukonan Helena Rut Örvarsdóttir sem skoraði einnig níu mörk í gær og var með 26 mörk samanlagt. Helena Rut var aftur á móti sú sem skoraði flest mörk allra í allri úrslitakeppninni eða alls 59 mörk. Helena Rut skoraði átta mörkum meira en Ragnheiður Júlíusdóttir en lék líka tveimur leikjum fleira. Haukakonan Ramune Pekarskyte var sú sem skoraði flest mörk á meðaltali í úrslitakeppninni í ár eða 7,7 að meðaltali í þremur leikjum. Ragnheiður var þar önnur með 7,3 að meðaltali í leik en Helena Rut skoraði 6,6 mörk í leik.Vísir/EyþórFlest mörk í lokaúrslitum kvenna 2017: 1. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 27 mörk 2. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 26 mörk 3. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 23 mörk 4. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 20 mörk 5. Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 18 mörk 6. Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram 15 mörk 7. Steinunn Björnsdóttir, Fram 14 mörk 8. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 13 mörkFlest mörk í allri úrslitakeppni kvenna 2017: 1. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 59 mörk 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 51 mark 3. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 42 mörk 4. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 40 mörk 5. Solveig Lára Kjærnestedr, Stjörnunni 32 mörk 6. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 26 mörk 7. Sunna María Einarsdóttir, Gróttu 25 mörk 8. Steinunn Björnsdóttir, Fram 24 mörk 9. Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram 23 mörk 10. Ramune Pekarskyte, Haukum 23 mörkFlest mörk að meðaltali í úrslitakeppni kvenna 2017: 1. Ramune Pekarskyte, Haukum 7,7 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 7,3 3. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 6,6 4. Maria Ines Da Silve Pereira, Haukum 5,3 5. Sunna María Einarsdóttir, Gróttu 5,0 6. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 4,7 7. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 4,4 8. Unnur Ómarsdóttir, Gróttu 3,8 9. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 3,7 10. Lovísa Thompson, Gróttu 3,6 10. Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 3,6Markaskor Ragnheiðar Júlíusdóttur fyrir Fram í úrslitaeinvíginu: Leikur eitt - 8 mörk (sigur) Leikur tvö - 8 mörk (sigur) Leikur þrjú - 2 mörk (tap) Leikur fjögur - 9 mörk (sigur)Markaskor Helenu Rutar Örvarsdóttur fyrir Stjörnuna í úrslitaeinvíginu: Leikur eitt - 8 mörk (tap) Leikur tvö - 7 mörk (tap) Leikur þrjú - 2 mörk (sigur) Leikur fjögur - 9 mörk (tap)
Olís-deild karla Tengdar fréttir Íslandsmeistaratitillinn í Safamýrina eftir dramatík Fram er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í Safamýrinni í gærkvöldi. Lokatölur urðu eins marks sigur, 27-26 og Fram vann því einvígið 3-1. Framstúlkur töpuðu aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Þetta er 21. Íslandsmeistaratitill Fram í kvennaflokki. 18. maí 2017 06:00 Ragnheiður: Er að fara í próf í fyrramálið Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, var í sigurvímu þegar fréttamaður Vísis spjallaði við hana eftir að Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri, 27-26, á Stjörnunni í kvöld. 17. maí 2017 22:42 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 27-26 | Fram Íslandsmeistari í 21. sinn Fram er Íslandsmeistari í handbolta kvenna eftir 27-26 sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Fram vann einvígið 3-1 og það var fagnað af mikilli innlifun í Safamýrinni þegar leik var lokið. 17. maí 2017 21:30 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Sjá meira
Íslandsmeistaratitillinn í Safamýrina eftir dramatík Fram er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í Safamýrinni í gærkvöldi. Lokatölur urðu eins marks sigur, 27-26 og Fram vann því einvígið 3-1. Framstúlkur töpuðu aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Þetta er 21. Íslandsmeistaratitill Fram í kvennaflokki. 18. maí 2017 06:00
Ragnheiður: Er að fara í próf í fyrramálið Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, var í sigurvímu þegar fréttamaður Vísis spjallaði við hana eftir að Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri, 27-26, á Stjörnunni í kvöld. 17. maí 2017 22:42
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 27-26 | Fram Íslandsmeistari í 21. sinn Fram er Íslandsmeistari í handbolta kvenna eftir 27-26 sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Fram vann einvígið 3-1 og það var fagnað af mikilli innlifun í Safamýrinni þegar leik var lokið. 17. maí 2017 21:30