Bella Hadid er mætt til Cannes Ritstjórn skrifar 18. maí 2017 08:45 Glamour/Getty Fyrirsætan Bella Hadid mætti á opnunarhátíðina í Cannes í gærkvöldi með stæl. Hún klæddist ljósbleikum silkikjól frá Alexandre Vauthier með hárri klauf. Hadid vakti einnig athygli á sömu hátíð í fyrra þegar hún mætti í rauðum kjól frá sama hönnuði. Það er ekki tekið af fyrirsætunni að hún er atvinnumaður í að stilla sér upp fyrir framan ljósmyndara og það má með sönnu segja enda rokkaði hún rauða dreglinum sem aldrei fyrr í þessum fallega kjól. Cannes Mest lesið Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour Sakar fyrirsætuheiminn um rasisma Glamour
Fyrirsætan Bella Hadid mætti á opnunarhátíðina í Cannes í gærkvöldi með stæl. Hún klæddist ljósbleikum silkikjól frá Alexandre Vauthier með hárri klauf. Hadid vakti einnig athygli á sömu hátíð í fyrra þegar hún mætti í rauðum kjól frá sama hönnuði. Það er ekki tekið af fyrirsætunni að hún er atvinnumaður í að stilla sér upp fyrir framan ljósmyndara og það má með sönnu segja enda rokkaði hún rauða dreglinum sem aldrei fyrr í þessum fallega kjól.
Cannes Mest lesið Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour Sakar fyrirsætuheiminn um rasisma Glamour