Bella Hadid er mætt til Cannes Ritstjórn skrifar 18. maí 2017 08:45 Glamour/Getty Fyrirsætan Bella Hadid mætti á opnunarhátíðina í Cannes í gærkvöldi með stæl. Hún klæddist ljósbleikum silkikjól frá Alexandre Vauthier með hárri klauf. Hadid vakti einnig athygli á sömu hátíð í fyrra þegar hún mætti í rauðum kjól frá sama hönnuði. Það er ekki tekið af fyrirsætunni að hún er atvinnumaður í að stilla sér upp fyrir framan ljósmyndara og það má með sönnu segja enda rokkaði hún rauða dreglinum sem aldrei fyrr í þessum fallega kjól. Cannes Mest lesið Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Í sama kjólnum 56 árum seinna Glamour Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Dansað með Stellu McCartney Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour
Fyrirsætan Bella Hadid mætti á opnunarhátíðina í Cannes í gærkvöldi með stæl. Hún klæddist ljósbleikum silkikjól frá Alexandre Vauthier með hárri klauf. Hadid vakti einnig athygli á sömu hátíð í fyrra þegar hún mætti í rauðum kjól frá sama hönnuði. Það er ekki tekið af fyrirsætunni að hún er atvinnumaður í að stilla sér upp fyrir framan ljósmyndara og það má með sönnu segja enda rokkaði hún rauða dreglinum sem aldrei fyrr í þessum fallega kjól.
Cannes Mest lesið Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Í sama kjólnum 56 árum seinna Glamour Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Dansað með Stellu McCartney Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour