Skyrtur fara aldrei úr tísku Ristjórn skrifar 17. maí 2017 23:15 Glamour/Getty Ef það er einhver flík sem fer aldrei úr tísku þá er það hvíta skyrtan - flík sem virkar fyrir bæði kynin og tekur á sig fjölbreyttar myndir eftir straumum og stefnum. Í ár er það ansi óhefðbundið snið sem er málið, í víðari kantinum og með víðum ermum með allskonar bróderingum. Gefum til dæmis gamalli skyrtu nýtt líf með að flikka upp á hana með belti um sig miðja. Ástralarnir vita það ef marka má götustílinn á tískuvikunni sem nú fer fram í Sydney. Fáum innblástur frá landinu sem er hinum meginn á hnettinum. Mest lesið Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Airwaves dress dagsins: Velúr frá toppi til táar Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour
Ef það er einhver flík sem fer aldrei úr tísku þá er það hvíta skyrtan - flík sem virkar fyrir bæði kynin og tekur á sig fjölbreyttar myndir eftir straumum og stefnum. Í ár er það ansi óhefðbundið snið sem er málið, í víðari kantinum og með víðum ermum með allskonar bróderingum. Gefum til dæmis gamalli skyrtu nýtt líf með að flikka upp á hana með belti um sig miðja. Ástralarnir vita það ef marka má götustílinn á tískuvikunni sem nú fer fram í Sydney. Fáum innblástur frá landinu sem er hinum meginn á hnettinum.
Mest lesið Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Airwaves dress dagsins: Velúr frá toppi til táar Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour