Hægt að fræðast um Íslenska íþróttaundrið í hádeginu á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2017 15:15 Landsliðsbræðurnir Aron Einar og Arnór Gunnarssynir hafa báðir farið á stórmót á síðustu mánuðum. Vísir/Getty Viðar Halldórsson, doktor í félagsfræði, hefur skoðað mikið leyndarmálið á bak við glæsilegan árangur íslensks íþróttafólks á síðustu árum. Ísland, þessi 330 þúsund manna þjóð norður í Atlantshafi, hefur komið hverju landsliðinu á fætur öðru inn á stórmót, og íslenskir einstaklingsíþróttamenn hafa unnið til verðlauna á stórmótum. Árangur Íslands er mjög eftirtektarverður en árið 2016 er líklega það eitt það besta frá upphafi í íslensku íþróttalífi. Viðar Halldórsson hefur nú skrifað bók um efnið en hann hefur á undanförnum árum stundað rannsóknir á því hvernig árangur einstaklinga og hópa/liða mótast af hinu félagslega umhverfi og birt rannsóknir þess efnis í ýmsum fræðitímaritum. Í framhaldi þess vaknaði spurningin. Hvernig getur örþjóð eins og Ísland eignast íþróttalandslið í fremstu röð í öllum sínum helstu hópíþróttum - og það á sama tíma? Viðar gerði rannsókn sem ætlað var að svara þeirri spurningu og eru niðurstöðurnar að finna í nýútkominni bók „Sport in Iceland: How small nations achieve international success“. Á morgun, fimmtudaginn 18. maí mun Dr. Viðar Halldórsson síðan vera með hádegisfund í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal og ber fyrirlesturinn heitið „Íslenska íþróttaundrið“ og þar mun hann fara yfir efni bókar sinnar. Fyrirlesturinn hefst klukkan tólf á hádegi og er gert ráð fyrir að hann standi í eina klukkustund með umræðum. Aðgangur er ókeypis en fólk er beðið um að skrá sig. Skráningin fer fram hér. Íþróttir Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp Sjá meira
Viðar Halldórsson, doktor í félagsfræði, hefur skoðað mikið leyndarmálið á bak við glæsilegan árangur íslensks íþróttafólks á síðustu árum. Ísland, þessi 330 þúsund manna þjóð norður í Atlantshafi, hefur komið hverju landsliðinu á fætur öðru inn á stórmót, og íslenskir einstaklingsíþróttamenn hafa unnið til verðlauna á stórmótum. Árangur Íslands er mjög eftirtektarverður en árið 2016 er líklega það eitt það besta frá upphafi í íslensku íþróttalífi. Viðar Halldórsson hefur nú skrifað bók um efnið en hann hefur á undanförnum árum stundað rannsóknir á því hvernig árangur einstaklinga og hópa/liða mótast af hinu félagslega umhverfi og birt rannsóknir þess efnis í ýmsum fræðitímaritum. Í framhaldi þess vaknaði spurningin. Hvernig getur örþjóð eins og Ísland eignast íþróttalandslið í fremstu röð í öllum sínum helstu hópíþróttum - og það á sama tíma? Viðar gerði rannsókn sem ætlað var að svara þeirri spurningu og eru niðurstöðurnar að finna í nýútkominni bók „Sport in Iceland: How small nations achieve international success“. Á morgun, fimmtudaginn 18. maí mun Dr. Viðar Halldórsson síðan vera með hádegisfund í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal og ber fyrirlesturinn heitið „Íslenska íþróttaundrið“ og þar mun hann fara yfir efni bókar sinnar. Fyrirlesturinn hefst klukkan tólf á hádegi og er gert ráð fyrir að hann standi í eina klukkustund með umræðum. Aðgangur er ókeypis en fólk er beðið um að skrá sig. Skráningin fer fram hér.
Íþróttir Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp Sjá meira