Valsmenn biðla til stuðningsmanna sinna: Þú gerir ekkert gagn í sófanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2017 13:15 Það er hart barist í leikjum FH og Vals. Vísir/Ernir FH og Valur mætast í kvöld í þriðja leik sínum í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handboltanum. Staðan er 1-1 og þetta er því algjör lykilleikur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Liðið sem vinnur leikinn í Krikanum í kvöld vantar þá bara einn sigur til þess að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn 2017. Hinn kunni Valsmaður Brynjar Harðarson biðlar í dag til annarra Valsmanna á handboltasíðu Valsmanna á fésbókinni. Brynjar og Valsmenn vilja fá miklu fleiri Valsmenn í stúkuna. Valsmenn voru nefnilega frekar fáir á fyrsta leiknum í Kaplakrika en nú þurfa þeir miklu meiri stuðning að mati Brynjars. „Þú gerir ekkert gagn í sófanum en á pöllunum getur nærvera mín og þín ráðið úrslitum. Og svo eitt að lokum; deildu þessum pósti á alla vini og valsara og biddu þá að gera það sama.....koma svo,“ skrifar Brynjar meðal annars. FH-ingar unnu síðasta leik sem fram fór á Hlíðarenda en þar náðu Hafnfirðingar að leysa hina rómuðu 5:1 vörn Valsmanna sem hefur farið svo illa með mörg lið í vetur. Nú verður spennandi að sjá hvort Valsmenn eigi svör við því í kvöld. Valsmenn hafa ekki unnið Íslandsmeistaratitilinn í áratug eða síðan 2007. Þá unnu þeir hann í deildarkeppni en Valur vann úrslitakeppnina síðast árið 1998 eða fyrir 19 árum síðan. FH-ingar hafa líka þurft að bíða en ekki eins lengi því þeir urðu síðast Íslandsmeistarar 2011. Þriðji leikur FH og Vals hefst klukkan 20.00 í kvöld í Kaplakrika í Hafnafirði. Olís-deild karla Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira
FH og Valur mætast í kvöld í þriðja leik sínum í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handboltanum. Staðan er 1-1 og þetta er því algjör lykilleikur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Liðið sem vinnur leikinn í Krikanum í kvöld vantar þá bara einn sigur til þess að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn 2017. Hinn kunni Valsmaður Brynjar Harðarson biðlar í dag til annarra Valsmanna á handboltasíðu Valsmanna á fésbókinni. Brynjar og Valsmenn vilja fá miklu fleiri Valsmenn í stúkuna. Valsmenn voru nefnilega frekar fáir á fyrsta leiknum í Kaplakrika en nú þurfa þeir miklu meiri stuðning að mati Brynjars. „Þú gerir ekkert gagn í sófanum en á pöllunum getur nærvera mín og þín ráðið úrslitum. Og svo eitt að lokum; deildu þessum pósti á alla vini og valsara og biddu þá að gera það sama.....koma svo,“ skrifar Brynjar meðal annars. FH-ingar unnu síðasta leik sem fram fór á Hlíðarenda en þar náðu Hafnfirðingar að leysa hina rómuðu 5:1 vörn Valsmanna sem hefur farið svo illa með mörg lið í vetur. Nú verður spennandi að sjá hvort Valsmenn eigi svör við því í kvöld. Valsmenn hafa ekki unnið Íslandsmeistaratitilinn í áratug eða síðan 2007. Þá unnu þeir hann í deildarkeppni en Valur vann úrslitakeppnina síðast árið 1998 eða fyrir 19 árum síðan. FH-ingar hafa líka þurft að bíða en ekki eins lengi því þeir urðu síðast Íslandsmeistarar 2011. Þriðji leikur FH og Vals hefst klukkan 20.00 í kvöld í Kaplakrika í Hafnafirði.
Olís-deild karla Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira