Súperdósin hverfur af markaðnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. maí 2017 13:36 Blaðaauglýsing úr Degi frá 1. ágúst 1990 þar sem auglýstur er 16,6 prósenta afsláttur af hálfum líter af kóki í dós. Eins og áður hefur verið greint frá verður á næstunni nokkuð breytt vöruframboð í dósum og gleri hjá Coca-Cola á Íslandi en fyrirtækið flytur nú inn gosdrykki í dósum og gleri frá Svíþjóð. Ein breytingin sem neytendur munu verða varir við er að 500 millilítra dós af kóki, betur þekkt sem súperdós, mun hverfa af markaðnum. Súpertilboð af súperdós. Dósin er frá árinu 1993 en um það leyti var heitið súperdós tekið í notkun.Í skriflegu svari frá Stefáni Magnússyni, markaðsstjóra Coca-Cola á Íslandi, segir að ástæðan fyrir því að súperdósin hverfi nú sé stefna Coca-Cola um „að sýna ábyrgð hvað varðar skammtastærðir og bjóða þannig ekki upp á stærri skammt en 330 ml í umbúðum sem ekki eru endurlokanlegar.“ Dósin hafi þannig verið of stór eining til neyslu í einum skammti og var Ísland eina landið í Evrópu sem bauð ennþá upp á súperdósina. Stefán bendir þó á að enn verði hægt að kaupa 500 millilítra af kóki í plastflösku en þeirri einingu má loka aftur og neyta vörunnar þannig í fleiri en einum skammti. Fyrsta 500 millilítra dósin af kók var seld hér á landi í kringum 1990 og þó að aðdáendur dósarinnar telji eflaust að ekkert geti komið í staðinn munu nýjar vörur frá Coca-Cola á Íslandi líta dagsins ljós á næstunni. Þannig má nefna stóra kók í gleri, það er kók í 330 millilítra flösku, auk þess sem 250 millilítra plastflöskur voru nýlega settar á markað. Þá verður einnig boðið upp á svokallaðar mini-dósir í stærðum frá 150 millilítrum upp í 250 millilítra en sú nýjung verður kynnt á næstunni. Neytendur Tengdar fréttir Hvaða vörur vilt þú fá aftur? Eins og Vísir greindi frá á fimmtudaginn er Blár Opal og Piparpúkar á leiðinni aftur í framleiðslu hjá Nóa Síríus. 5. desember 2016 14:00 Íhuga að hætta að framleiða kók í dós á Íslandi „Við reynum á hverjum tíma að bregðast við markaðsaðstæðum.“ 18. mars 2017 11:12 Stór kók í gleri snýr aftur en nú frá Svíþjóð Íslenskir neytendur munu á næstunni geta keypt stóra kók í gleri á ný eða 330 millilítra glerflösku af hinum sívinsæla gosdrykk Coca Cola. 4. maí 2017 10:18 Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
Eins og áður hefur verið greint frá verður á næstunni nokkuð breytt vöruframboð í dósum og gleri hjá Coca-Cola á Íslandi en fyrirtækið flytur nú inn gosdrykki í dósum og gleri frá Svíþjóð. Ein breytingin sem neytendur munu verða varir við er að 500 millilítra dós af kóki, betur þekkt sem súperdós, mun hverfa af markaðnum. Súpertilboð af súperdós. Dósin er frá árinu 1993 en um það leyti var heitið súperdós tekið í notkun.Í skriflegu svari frá Stefáni Magnússyni, markaðsstjóra Coca-Cola á Íslandi, segir að ástæðan fyrir því að súperdósin hverfi nú sé stefna Coca-Cola um „að sýna ábyrgð hvað varðar skammtastærðir og bjóða þannig ekki upp á stærri skammt en 330 ml í umbúðum sem ekki eru endurlokanlegar.“ Dósin hafi þannig verið of stór eining til neyslu í einum skammti og var Ísland eina landið í Evrópu sem bauð ennþá upp á súperdósina. Stefán bendir þó á að enn verði hægt að kaupa 500 millilítra af kóki í plastflösku en þeirri einingu má loka aftur og neyta vörunnar þannig í fleiri en einum skammti. Fyrsta 500 millilítra dósin af kók var seld hér á landi í kringum 1990 og þó að aðdáendur dósarinnar telji eflaust að ekkert geti komið í staðinn munu nýjar vörur frá Coca-Cola á Íslandi líta dagsins ljós á næstunni. Þannig má nefna stóra kók í gleri, það er kók í 330 millilítra flösku, auk þess sem 250 millilítra plastflöskur voru nýlega settar á markað. Þá verður einnig boðið upp á svokallaðar mini-dósir í stærðum frá 150 millilítrum upp í 250 millilítra en sú nýjung verður kynnt á næstunni.
Neytendur Tengdar fréttir Hvaða vörur vilt þú fá aftur? Eins og Vísir greindi frá á fimmtudaginn er Blár Opal og Piparpúkar á leiðinni aftur í framleiðslu hjá Nóa Síríus. 5. desember 2016 14:00 Íhuga að hætta að framleiða kók í dós á Íslandi „Við reynum á hverjum tíma að bregðast við markaðsaðstæðum.“ 18. mars 2017 11:12 Stór kók í gleri snýr aftur en nú frá Svíþjóð Íslenskir neytendur munu á næstunni geta keypt stóra kók í gleri á ný eða 330 millilítra glerflösku af hinum sívinsæla gosdrykk Coca Cola. 4. maí 2017 10:18 Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
Hvaða vörur vilt þú fá aftur? Eins og Vísir greindi frá á fimmtudaginn er Blár Opal og Piparpúkar á leiðinni aftur í framleiðslu hjá Nóa Síríus. 5. desember 2016 14:00
Íhuga að hætta að framleiða kók í dós á Íslandi „Við reynum á hverjum tíma að bregðast við markaðsaðstæðum.“ 18. mars 2017 11:12
Stór kók í gleri snýr aftur en nú frá Svíþjóð Íslenskir neytendur munu á næstunni geta keypt stóra kók í gleri á ný eða 330 millilítra glerflösku af hinum sívinsæla gosdrykk Coca Cola. 4. maí 2017 10:18