Formaður dómaranefndar: Almarr mun fara í bann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2017 12:34 Almarr slapp með skrekkinn í gær en mun samt fara í leikbann. vísir/eyþór Ansi sérstök mistök áttu sér stað á Akureyrarvelli í gær þar sem dómari leiks KA og Fjölnis gleymdi að gefa leikmanni KA rautt spjald er hann fékk sitt annað gula spjald í leiknum. Almarr Ormarsson kláraði leikinn fyrir KA þó svo Guðmundur Ársæll Guðmundsson hefði gefið honum sitt annað gula spjald undir lok leiksins. Dómarinn fattaði einfaldlega ekki að þetta væri annað gula spjald leikmannsins. „Þetta eru bara mannleg mistök hjá dómarateyminu,“ segir Kristinn Jakobsson, formaður dómaranefndar KSÍ. „Aðstoðardómararnir voru ekki vissir um hver hefði fengið áminninguna því það voru fleiri menn í kringum Almar. Dómarinn var ekki nógu afgerandi er hann var að gefa spjaldið. Svo kveikti Guðmundur ekki á því að hann hefði verið að gefa leikmanni sitt annað gula spjald.“ Nú velta menn eðlilega því fyrir sér hvert framhaldið verði. Fer leikmaðurinn í bann þó svo hann hafi ekki formlega fengið rautt spjald í leiknum? „Það er alveg ljóst að Almarr fékk tvær áminningar í leiknum. Skýrsla mun koma frá dómara inn til aganefndar þannig. Ég tel að þetta fari í eðlilegan farveg og að Almarr fari í eins leiks bann.“ Kristinn segir að dómaranefndin muni fara vel yfir þessa atburðarrás og passa upp á að menn læri af þessu. „Þetta er auðvitað eitthvað sem á ekki að koma fyrir. Dómarinn er ekki yfir gagnrýni hafinn og þegar menn gera svona áberandi mistök þá er það ekki gott. Við verðum að vinna úr þessu með faglegum hætti.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Almarr fékk tvö gul en ekki rautt Furðulegt atvik kom upp í leik KA og Fjölnis í 3. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 14. maí 2017 22:53 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fjölnir 2-0 | Frábær byrjun KA heldur áfram KA er í öðru sæti Pepsi-deildar karla með sjö stig eftir þrjár umferðir en liðið lagði Fjölni að velli í dag. 14. maí 2017 19:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sjá meira
Ansi sérstök mistök áttu sér stað á Akureyrarvelli í gær þar sem dómari leiks KA og Fjölnis gleymdi að gefa leikmanni KA rautt spjald er hann fékk sitt annað gula spjald í leiknum. Almarr Ormarsson kláraði leikinn fyrir KA þó svo Guðmundur Ársæll Guðmundsson hefði gefið honum sitt annað gula spjald undir lok leiksins. Dómarinn fattaði einfaldlega ekki að þetta væri annað gula spjald leikmannsins. „Þetta eru bara mannleg mistök hjá dómarateyminu,“ segir Kristinn Jakobsson, formaður dómaranefndar KSÍ. „Aðstoðardómararnir voru ekki vissir um hver hefði fengið áminninguna því það voru fleiri menn í kringum Almar. Dómarinn var ekki nógu afgerandi er hann var að gefa spjaldið. Svo kveikti Guðmundur ekki á því að hann hefði verið að gefa leikmanni sitt annað gula spjald.“ Nú velta menn eðlilega því fyrir sér hvert framhaldið verði. Fer leikmaðurinn í bann þó svo hann hafi ekki formlega fengið rautt spjald í leiknum? „Það er alveg ljóst að Almarr fékk tvær áminningar í leiknum. Skýrsla mun koma frá dómara inn til aganefndar þannig. Ég tel að þetta fari í eðlilegan farveg og að Almarr fari í eins leiks bann.“ Kristinn segir að dómaranefndin muni fara vel yfir þessa atburðarrás og passa upp á að menn læri af þessu. „Þetta er auðvitað eitthvað sem á ekki að koma fyrir. Dómarinn er ekki yfir gagnrýni hafinn og þegar menn gera svona áberandi mistök þá er það ekki gott. Við verðum að vinna úr þessu með faglegum hætti.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Almarr fékk tvö gul en ekki rautt Furðulegt atvik kom upp í leik KA og Fjölnis í 3. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 14. maí 2017 22:53 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fjölnir 2-0 | Frábær byrjun KA heldur áfram KA er í öðru sæti Pepsi-deildar karla með sjö stig eftir þrjár umferðir en liðið lagði Fjölni að velli í dag. 14. maí 2017 19:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sjá meira
Almarr fékk tvö gul en ekki rautt Furðulegt atvik kom upp í leik KA og Fjölnis í 3. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 14. maí 2017 22:53
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fjölnir 2-0 | Frábær byrjun KA heldur áfram KA er í öðru sæti Pepsi-deildar karla með sjö stig eftir þrjár umferðir en liðið lagði Fjölni að velli í dag. 14. maí 2017 19:45
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann