Í mótsögn við sitt eigið starfsfólk Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. maí 2017 07:00 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur aðra sýn á brottrekstur Comey en starfsfólk hans. Nordicphotos/AFP „Ég ætlaði alltaf að reka Comey,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti um brottrekstur sinn á James Comey, yfirmanni alríkislögreglunnar, í viðtali við NBC í gær. Sagði hann að hvatning aðstoðardómsmálaráðherrans, Rods Rosenstein, þess efnis hefði ekki haft úrslitaáhrif. Þetta gengur í berhögg við orð starfsmanna Trumps en í tilkynningu frá forsetaembættinu í gær kom fram að bréf Rosensteins hafi verið kveikjan að brottrekstrinum. Heimildir nokkurra bandarískra fjölmiðla herma að Rosenstein hafi ekki verið hrifinn af því að ábyrgðin væri sett á hann og hótað að segja upp í gær. Í viðtalinu við NBC gagnrýndi Trump Comey fyrir að vera monthani og sagði hann jafnframt að starfshættir Comey hefðu valdið glundroða innan alríkislögreglunnar. Það samræmist yfirlýsingu forsetaembættisins sem í stóð að forsetinn, sem og aðrir starfsmenn alríkislögreglunnar, treystu Comey ekki lengur. Andrew McCabe, starfandi yfirmaður, kom fyrir nefnd öldungadeildar þingsins í gær til að svara spurningum um brottreksturinn. Sagði hann að Comey hefði notið víðtæks stuðnings starfsmanna. „Ég get sagt ykkur það að mikill meirihluti starfsmanna hafði djúpstæð og jákvæð tengsl við Comey,“ sagði McCabe. Þá sagði hann að rannsókn alríkislögreglunnar á tengslum Rússlands við forsetaframboð Trumps væri einkar mikilvæg. Gagnrýnendur Trumps halda því fram að téð rannsókn gæti verið ástæða brottreksturs Comey. Donald Trump Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Bandaríkin gera árásir á Íran Erlent Vara við því að ölvuðu fólki sé boðið að sitja að sumbli í Lystigarðinum Innlent Árás Bandaríkjanna á Íran: „Íran, yfirgangsseggur Miðausturlandanna, verður að boða til friðar“ Erlent Bíll við bíl frá Ártúnsbrekku upp í Mosfellsbæ Innlent Sagt að hann gæti ekki klárað námið en gerði það samt Innlent Hvalfjarðargöng eru lokuð Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Bíll valt eftir aftanákeyrslu Innlent Átta látnir hið minnsta eftir að kviknaði í loftbelg Erlent Bandaríkjamenn gera loftárásir á Íran Erlent Fleiri fréttir Trump hellir sér yfir flokksbróður sinn: „MAGA ætti að losa sig við þennan aumkunarverða aumingja“ Tíu Íslendingar í Íran og fjórir í Ísrael Aðdragandinn: Hótanir og árásir á hótanir og árásir ofan Embættis- og ráðamenn tjá sig um árásina Vaktin: Bandaríkin gera árásir á Íran Árás Bandaríkjanna á Íran: „Íran, yfirgangsseggur Miðausturlandanna, verður að boða til friðar“ Bandaríkjamenn gera loftárásir á Íran Átta látnir hið minnsta eftir að kviknaði í loftbelg Ísraelar bíði ekki eftir grænu ljósi Trump Leiðtogi í hvítrússnesku andspyrnuhreyfingunni frjáls Tugir látnir eftir þeir reyndu að sækja sér mat Tilnefna Bandaríkjaforseta til friðarverðlauna Nóbels Óvissu erlendra nemenda tímabundið eytt Aðgerðasinninn látinn laus en Hvíta húsið hyggst brottvísa Hátt í sjö hundruð látist í árásum Ísraela Takmarkið „enn sem komið er“ ekki að steypa klerkastjórninni af stóli Árásir halda áfram meðan fundað er í Genf Hyggst eftirláta á annað hundrað börnum sínum Telegram-auðinn Skrefi nær því að leyfa dauðvona fólki að leita sér dánaraðstoðar Sporvagni ekið inn í matarvagn í Gautaborg Danskur ráðherra kann ekki að meta auglýsingar Meta Hafnar tillögu um að verja fimm prósentum í varnamál Utanríkisráðherrar funda um Íran í Genf Frestar aftur TikTok-banni Kynnti sér mögulegar árásir: „Að klára verkið þýðir að rústa Fordo“ Áhlaup ICE og óvissan veldur vandræðum Farið í gegnum „kolefnisþakið“ eftir þrjú ár Sagði Khamenei „nútíma Hitler“ og að markmiðið sé að fella hann Geimskipið sprakk á jörðu niðri Finnar draga sig út úr sáttmála gegn jarðsprengjum Sjá meira
„Ég ætlaði alltaf að reka Comey,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti um brottrekstur sinn á James Comey, yfirmanni alríkislögreglunnar, í viðtali við NBC í gær. Sagði hann að hvatning aðstoðardómsmálaráðherrans, Rods Rosenstein, þess efnis hefði ekki haft úrslitaáhrif. Þetta gengur í berhögg við orð starfsmanna Trumps en í tilkynningu frá forsetaembættinu í gær kom fram að bréf Rosensteins hafi verið kveikjan að brottrekstrinum. Heimildir nokkurra bandarískra fjölmiðla herma að Rosenstein hafi ekki verið hrifinn af því að ábyrgðin væri sett á hann og hótað að segja upp í gær. Í viðtalinu við NBC gagnrýndi Trump Comey fyrir að vera monthani og sagði hann jafnframt að starfshættir Comey hefðu valdið glundroða innan alríkislögreglunnar. Það samræmist yfirlýsingu forsetaembættisins sem í stóð að forsetinn, sem og aðrir starfsmenn alríkislögreglunnar, treystu Comey ekki lengur. Andrew McCabe, starfandi yfirmaður, kom fyrir nefnd öldungadeildar þingsins í gær til að svara spurningum um brottreksturinn. Sagði hann að Comey hefði notið víðtæks stuðnings starfsmanna. „Ég get sagt ykkur það að mikill meirihluti starfsmanna hafði djúpstæð og jákvæð tengsl við Comey,“ sagði McCabe. Þá sagði hann að rannsókn alríkislögreglunnar á tengslum Rússlands við forsetaframboð Trumps væri einkar mikilvæg. Gagnrýnendur Trumps halda því fram að téð rannsókn gæti verið ástæða brottreksturs Comey.
Donald Trump Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Bandaríkin gera árásir á Íran Erlent Vara við því að ölvuðu fólki sé boðið að sitja að sumbli í Lystigarðinum Innlent Árás Bandaríkjanna á Íran: „Íran, yfirgangsseggur Miðausturlandanna, verður að boða til friðar“ Erlent Bíll við bíl frá Ártúnsbrekku upp í Mosfellsbæ Innlent Sagt að hann gæti ekki klárað námið en gerði það samt Innlent Hvalfjarðargöng eru lokuð Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Bíll valt eftir aftanákeyrslu Innlent Átta látnir hið minnsta eftir að kviknaði í loftbelg Erlent Bandaríkjamenn gera loftárásir á Íran Erlent Fleiri fréttir Trump hellir sér yfir flokksbróður sinn: „MAGA ætti að losa sig við þennan aumkunarverða aumingja“ Tíu Íslendingar í Íran og fjórir í Ísrael Aðdragandinn: Hótanir og árásir á hótanir og árásir ofan Embættis- og ráðamenn tjá sig um árásina Vaktin: Bandaríkin gera árásir á Íran Árás Bandaríkjanna á Íran: „Íran, yfirgangsseggur Miðausturlandanna, verður að boða til friðar“ Bandaríkjamenn gera loftárásir á Íran Átta látnir hið minnsta eftir að kviknaði í loftbelg Ísraelar bíði ekki eftir grænu ljósi Trump Leiðtogi í hvítrússnesku andspyrnuhreyfingunni frjáls Tugir látnir eftir þeir reyndu að sækja sér mat Tilnefna Bandaríkjaforseta til friðarverðlauna Nóbels Óvissu erlendra nemenda tímabundið eytt Aðgerðasinninn látinn laus en Hvíta húsið hyggst brottvísa Hátt í sjö hundruð látist í árásum Ísraela Takmarkið „enn sem komið er“ ekki að steypa klerkastjórninni af stóli Árásir halda áfram meðan fundað er í Genf Hyggst eftirláta á annað hundrað börnum sínum Telegram-auðinn Skrefi nær því að leyfa dauðvona fólki að leita sér dánaraðstoðar Sporvagni ekið inn í matarvagn í Gautaborg Danskur ráðherra kann ekki að meta auglýsingar Meta Hafnar tillögu um að verja fimm prósentum í varnamál Utanríkisráðherrar funda um Íran í Genf Frestar aftur TikTok-banni Kynnti sér mögulegar árásir: „Að klára verkið þýðir að rústa Fordo“ Áhlaup ICE og óvissan veldur vandræðum Farið í gegnum „kolefnisþakið“ eftir þrjú ár Sagði Khamenei „nútíma Hitler“ og að markmiðið sé að fella hann Geimskipið sprakk á jörðu niðri Finnar draga sig út úr sáttmála gegn jarðsprengjum Sjá meira
Árás Bandaríkjanna á Íran: „Íran, yfirgangsseggur Miðausturlandanna, verður að boða til friðar“ Erlent
Árás Bandaríkjanna á Íran: „Íran, yfirgangsseggur Miðausturlandanna, verður að boða til friðar“ Erlent