Björgvin Páll átti eitt flottasta markið | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. maí 2017 17:00 Björgvin Páll skoraði tvö mörk í sigrinum á Makedóníu á sunnudaginn. vísir/eyþór Björgvin Páll Gústavsson skoraði eitt af flottustu mörkum síðustu tveggja umferða í undankeppni EM 2018 í handbolta. Markvörðurinn skotvissi skoraði tvö mörk þegar Ísland bar sigurorð af Makedóníu, 30-29, á sunnudaginn. Í stöðunni 23-22, fyrir Íslandi, átti Kiril Lazarov, stórskytta Makedóníu, skot framhjá marki Íslendinga. Björgvin Páll var fljótur að hugsa og kastaði boltanum yfir endilangan völlinn í tómt mark Makedóníumanna sem voru með auka mann í sókninni. Björgvin Páll hefur nú skorað 10 mörk í 191 landsleikjum og er langmarkahæsti markvörður íslenska landsliðsins frá upphafi. Björgvin Páll fékk líka eitt af flottustu mörkum síðustu tveggja umferða á sig. Áðurnefndur Lazarov vippaði þá yfir Björgvin Pál í fyrri leik Íslands og Makedóníu í Skopje. Fimm flottustu mörkin má sjá hér að neðan.Great scoring from @uwegensheimer, @LazarovKiril7 and co in the #ehfeuro2018 Qualification. Enjoy our Top 5 Goals from the past 2 rounds! pic.twitter.com/P4gmR69eC8— EHF EURO (@EHFEURO) May 11, 2017 EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Makedónía - Ísland 30-25 | Erfið staða eftir tap í Skopje Bæði lið eru með tvö stig í riðlinumÍsland er komið í erfiða stöðu í undankeppni EM 2018 eftir fimm marka tap, 30-25, fyrir Makedóníu í Skopje í kvöld. 4. maí 2017 20:00 Björgvin Páll: Þeir sem vita minnst um handbolta kenna oft markvörslunni um "Það eru þarna fjórir eða fimm boltar sem ég hefði átt að verja í síðasta leik en vörn og markvarsla hanga oftast saman," sagði Björgvin Páll Gústavsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson, en viðtalið í heild má finna í fréttinni. 6. maí 2017 22:15 Geir: Mér leið aldrei illa með sóknarleikinn, við náðum stöðugt að búa til færi Geir Sveinsson var eðlilega mjög ánægður með að hafa tekið tvö stig gegn Makedóníu í Laugardalshöll í kvöld. Sigurinn þýðir að öll liðin í riðlinum eru með fjögur stig þegar tvær umferðir eru eftir. 7. maí 2017 22:15 Ólafur Guðmundsson: Við náðum að rugla aðeins í þeim með breyttum varnarleik "Við fórum í 5-1 vörn og náðum að rugla þá aðeins. Tókum taktinn úr þeirra spili og ég myndi segja að það hafi virkað. Það var kannski engin stór breyting en þeir þurftu að fara út úr sínu kerfi og það virkaði í dag." 7. maí 2017 22:00 Naumur sigur og EM-draumurinn lifir Draumur Íslendinga um sæti á EM í Króatíu á næsta ári er enn á lífi eftir eins marks sigur á Makedóníumönnum, 30-29, í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Breyting á varnarleik um miðjan fyrri hálfleik gerði gæfumuninn. Þá var sókn 8. maí 2017 06:30 Guðjón Valur Sigurðsson: Gríðarlegur styrkur að klára þetta Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði Íslands, var mjög ánægður með sigurinn í kvöld. Guðjón sagði að bæting á varnarleik liðsins frá síðasta leik hafi verið lykillinn og sagði að sterk liðsheild hafi gert gæfumuninn. 7. maí 2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Makedónía 30-29 | Lífsnauðsynlegur sigur hjá strákunum Ísland vann Makedóníu 30-29 í æsispennandi leik í Laugardalshöllinni. Ísland náði undirtökum í lok síðari hálfleiks og hélt forystunni til enda. Ólafur Guðmundsson var markahæsti leikmaður Íslands með 7 mörk. 7. maí 2017 22:00 Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson skoraði eitt af flottustu mörkum síðustu tveggja umferða í undankeppni EM 2018 í handbolta. Markvörðurinn skotvissi skoraði tvö mörk þegar Ísland bar sigurorð af Makedóníu, 30-29, á sunnudaginn. Í stöðunni 23-22, fyrir Íslandi, átti Kiril Lazarov, stórskytta Makedóníu, skot framhjá marki Íslendinga. Björgvin Páll var fljótur að hugsa og kastaði boltanum yfir endilangan völlinn í tómt mark Makedóníumanna sem voru með auka mann í sókninni. Björgvin Páll hefur nú skorað 10 mörk í 191 landsleikjum og er langmarkahæsti markvörður íslenska landsliðsins frá upphafi. Björgvin Páll fékk líka eitt af flottustu mörkum síðustu tveggja umferða á sig. Áðurnefndur Lazarov vippaði þá yfir Björgvin Pál í fyrri leik Íslands og Makedóníu í Skopje. Fimm flottustu mörkin má sjá hér að neðan.Great scoring from @uwegensheimer, @LazarovKiril7 and co in the #ehfeuro2018 Qualification. Enjoy our Top 5 Goals from the past 2 rounds! pic.twitter.com/P4gmR69eC8— EHF EURO (@EHFEURO) May 11, 2017
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Makedónía - Ísland 30-25 | Erfið staða eftir tap í Skopje Bæði lið eru með tvö stig í riðlinumÍsland er komið í erfiða stöðu í undankeppni EM 2018 eftir fimm marka tap, 30-25, fyrir Makedóníu í Skopje í kvöld. 4. maí 2017 20:00 Björgvin Páll: Þeir sem vita minnst um handbolta kenna oft markvörslunni um "Það eru þarna fjórir eða fimm boltar sem ég hefði átt að verja í síðasta leik en vörn og markvarsla hanga oftast saman," sagði Björgvin Páll Gústavsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson, en viðtalið í heild má finna í fréttinni. 6. maí 2017 22:15 Geir: Mér leið aldrei illa með sóknarleikinn, við náðum stöðugt að búa til færi Geir Sveinsson var eðlilega mjög ánægður með að hafa tekið tvö stig gegn Makedóníu í Laugardalshöll í kvöld. Sigurinn þýðir að öll liðin í riðlinum eru með fjögur stig þegar tvær umferðir eru eftir. 7. maí 2017 22:15 Ólafur Guðmundsson: Við náðum að rugla aðeins í þeim með breyttum varnarleik "Við fórum í 5-1 vörn og náðum að rugla þá aðeins. Tókum taktinn úr þeirra spili og ég myndi segja að það hafi virkað. Það var kannski engin stór breyting en þeir þurftu að fara út úr sínu kerfi og það virkaði í dag." 7. maí 2017 22:00 Naumur sigur og EM-draumurinn lifir Draumur Íslendinga um sæti á EM í Króatíu á næsta ári er enn á lífi eftir eins marks sigur á Makedóníumönnum, 30-29, í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Breyting á varnarleik um miðjan fyrri hálfleik gerði gæfumuninn. Þá var sókn 8. maí 2017 06:30 Guðjón Valur Sigurðsson: Gríðarlegur styrkur að klára þetta Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði Íslands, var mjög ánægður með sigurinn í kvöld. Guðjón sagði að bæting á varnarleik liðsins frá síðasta leik hafi verið lykillinn og sagði að sterk liðsheild hafi gert gæfumuninn. 7. maí 2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Makedónía 30-29 | Lífsnauðsynlegur sigur hjá strákunum Ísland vann Makedóníu 30-29 í æsispennandi leik í Laugardalshöllinni. Ísland náði undirtökum í lok síðari hálfleiks og hélt forystunni til enda. Ólafur Guðmundsson var markahæsti leikmaður Íslands með 7 mörk. 7. maí 2017 22:00 Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Sjá meira
Umfjöllun: Makedónía - Ísland 30-25 | Erfið staða eftir tap í Skopje Bæði lið eru með tvö stig í riðlinumÍsland er komið í erfiða stöðu í undankeppni EM 2018 eftir fimm marka tap, 30-25, fyrir Makedóníu í Skopje í kvöld. 4. maí 2017 20:00
Björgvin Páll: Þeir sem vita minnst um handbolta kenna oft markvörslunni um "Það eru þarna fjórir eða fimm boltar sem ég hefði átt að verja í síðasta leik en vörn og markvarsla hanga oftast saman," sagði Björgvin Páll Gústavsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson, en viðtalið í heild má finna í fréttinni. 6. maí 2017 22:15
Geir: Mér leið aldrei illa með sóknarleikinn, við náðum stöðugt að búa til færi Geir Sveinsson var eðlilega mjög ánægður með að hafa tekið tvö stig gegn Makedóníu í Laugardalshöll í kvöld. Sigurinn þýðir að öll liðin í riðlinum eru með fjögur stig þegar tvær umferðir eru eftir. 7. maí 2017 22:15
Ólafur Guðmundsson: Við náðum að rugla aðeins í þeim með breyttum varnarleik "Við fórum í 5-1 vörn og náðum að rugla þá aðeins. Tókum taktinn úr þeirra spili og ég myndi segja að það hafi virkað. Það var kannski engin stór breyting en þeir þurftu að fara út úr sínu kerfi og það virkaði í dag." 7. maí 2017 22:00
Naumur sigur og EM-draumurinn lifir Draumur Íslendinga um sæti á EM í Króatíu á næsta ári er enn á lífi eftir eins marks sigur á Makedóníumönnum, 30-29, í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Breyting á varnarleik um miðjan fyrri hálfleik gerði gæfumuninn. Þá var sókn 8. maí 2017 06:30
Guðjón Valur Sigurðsson: Gríðarlegur styrkur að klára þetta Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði Íslands, var mjög ánægður með sigurinn í kvöld. Guðjón sagði að bæting á varnarleik liðsins frá síðasta leik hafi verið lykillinn og sagði að sterk liðsheild hafi gert gæfumuninn. 7. maí 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Makedónía 30-29 | Lífsnauðsynlegur sigur hjá strákunum Ísland vann Makedóníu 30-29 í æsispennandi leik í Laugardalshöllinni. Ísland náði undirtökum í lok síðari hálfleiks og hélt forystunni til enda. Ólafur Guðmundsson var markahæsti leikmaður Íslands með 7 mörk. 7. maí 2017 22:00