Jón Gnarr er stoltur meðlimur Costco-fjölskyldunnar Jakob Bjarnar skrifar 29. maí 2017 14:26 Jón Gnarr segir það lúðalegt að fara í Bónus, en töff að fara í Costco. Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, gerði það heyrinkunnugt á Facebook nú fyrir stundu að hann fór í Costco í morgun. „Byrjaði daginn snemma og fór í Costco. Var mættur snemma þannig að það var ekki löng bið. Ég fór þarna um allt og reyndi að skoða sem flest. verð bara að segja að mér leist alveg rosalega vel á þetta,“ segir fyrrverandi borgarstjóri upprifinn.Var Target-maður úti í Bandaríkjunum Jón segist, þrátt fyrir að hafa verið búsettur úti í Bandaríkjunum, Texas nánar tiltekið, aldrei hafa áður komið í Costco. Hann segist hafa verið meiri Target-maður en annað. „Það sem kom mér einna mest á óvart voru gæðin, mjög mikið af solid, góðu stöffi þótt auðvitað sé drasl inná milli. Verðið er líka allt annað en maður á að venjast á Íslandi. Fann Seba med sápu, sem hefur ekki fengist hér á landi í mörg ár. Ég mun nú beina öllum mínum stóinnkaupum í Costco í framtíðinni og mun líka reyna að forðast að kaupa eldsneyti annarsstaðar,“ segir Jón Gnarr.Bónus-lúðar og Costco-töffarar Ekki hefur farið fram hjá nokkrum manni að ýmsum finnst nóg um umfjöllun um Costco og ýmsir vilja gera grín að þeim sem fara í Costco. Elísabet Ólafsdóttir bendir á þetta en Jón, sem er í miklu stuði eftir Costco-túrinn, gefur ekkert fyrir það. „Já, sko það er ekki hægt að vera töff í Bónus, þú ert bara lúði um leið og þú labbar þar inn. Johnny Depp gæti ekki einu sinni haldið kúlinu þar jafnvel þótt hann væri í kjötkælinum. En þú getur verið töff í Costco því það er svo mikið erlendis og með kortið ertu hluti af heild og meðlimur í Costco-fjölskyldunni. Það er engin Bónus-fjölskylda eða allavegana enginn sem vill tilheyra þeirri fjölskyldu,“ segir Jón Gnarr. Costco Tengdar fréttir Keppinautar Costco lækka í Kauphöllinni Hagar, N1 og Skeljungur hafa öll lækkað um rúmlega 2 prósent í Kauphöllinni það sem af er degi. 29. maí 2017 10:56 Segir verðsamanburð við Costco verða að vera á málefnalegum grunni Formaður Samtaka verslunar og þjónustu vonast til þess að með tilkomu verslunarrisans verði umræðan um verð og verslun á Íslandi betri og málefnalegri. 28. maí 2017 12:54 Kíkt í körfur í Costco Þó að sumir hafi gengið út úr Costco með þvottavél og þurrkara, sjónvarp og garðhúsgögn, voru flestir í röðinni með mat og aðrar smávörur. Fréttablaðið fór í röðina og kannaði innkaupakörfurnar og hvað í þeim leyndist enda margir að upplifa ákveðna fjársjóðsleit. 27. maí 2017 08:02 Costco auglýsir eftir starfsfólki sem getur byrjað strax Costco auglýsir nú eftir starfsfólki eftir farsæla opnun vöruhúss verslunarinnar. 28. maí 2017 21:53 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Sjá meira
Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, gerði það heyrinkunnugt á Facebook nú fyrir stundu að hann fór í Costco í morgun. „Byrjaði daginn snemma og fór í Costco. Var mættur snemma þannig að það var ekki löng bið. Ég fór þarna um allt og reyndi að skoða sem flest. verð bara að segja að mér leist alveg rosalega vel á þetta,“ segir fyrrverandi borgarstjóri upprifinn.Var Target-maður úti í Bandaríkjunum Jón segist, þrátt fyrir að hafa verið búsettur úti í Bandaríkjunum, Texas nánar tiltekið, aldrei hafa áður komið í Costco. Hann segist hafa verið meiri Target-maður en annað. „Það sem kom mér einna mest á óvart voru gæðin, mjög mikið af solid, góðu stöffi þótt auðvitað sé drasl inná milli. Verðið er líka allt annað en maður á að venjast á Íslandi. Fann Seba med sápu, sem hefur ekki fengist hér á landi í mörg ár. Ég mun nú beina öllum mínum stóinnkaupum í Costco í framtíðinni og mun líka reyna að forðast að kaupa eldsneyti annarsstaðar,“ segir Jón Gnarr.Bónus-lúðar og Costco-töffarar Ekki hefur farið fram hjá nokkrum manni að ýmsum finnst nóg um umfjöllun um Costco og ýmsir vilja gera grín að þeim sem fara í Costco. Elísabet Ólafsdóttir bendir á þetta en Jón, sem er í miklu stuði eftir Costco-túrinn, gefur ekkert fyrir það. „Já, sko það er ekki hægt að vera töff í Bónus, þú ert bara lúði um leið og þú labbar þar inn. Johnny Depp gæti ekki einu sinni haldið kúlinu þar jafnvel þótt hann væri í kjötkælinum. En þú getur verið töff í Costco því það er svo mikið erlendis og með kortið ertu hluti af heild og meðlimur í Costco-fjölskyldunni. Það er engin Bónus-fjölskylda eða allavegana enginn sem vill tilheyra þeirri fjölskyldu,“ segir Jón Gnarr.
Costco Tengdar fréttir Keppinautar Costco lækka í Kauphöllinni Hagar, N1 og Skeljungur hafa öll lækkað um rúmlega 2 prósent í Kauphöllinni það sem af er degi. 29. maí 2017 10:56 Segir verðsamanburð við Costco verða að vera á málefnalegum grunni Formaður Samtaka verslunar og þjónustu vonast til þess að með tilkomu verslunarrisans verði umræðan um verð og verslun á Íslandi betri og málefnalegri. 28. maí 2017 12:54 Kíkt í körfur í Costco Þó að sumir hafi gengið út úr Costco með þvottavél og þurrkara, sjónvarp og garðhúsgögn, voru flestir í röðinni með mat og aðrar smávörur. Fréttablaðið fór í röðina og kannaði innkaupakörfurnar og hvað í þeim leyndist enda margir að upplifa ákveðna fjársjóðsleit. 27. maí 2017 08:02 Costco auglýsir eftir starfsfólki sem getur byrjað strax Costco auglýsir nú eftir starfsfólki eftir farsæla opnun vöruhúss verslunarinnar. 28. maí 2017 21:53 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Sjá meira
Keppinautar Costco lækka í Kauphöllinni Hagar, N1 og Skeljungur hafa öll lækkað um rúmlega 2 prósent í Kauphöllinni það sem af er degi. 29. maí 2017 10:56
Segir verðsamanburð við Costco verða að vera á málefnalegum grunni Formaður Samtaka verslunar og þjónustu vonast til þess að með tilkomu verslunarrisans verði umræðan um verð og verslun á Íslandi betri og málefnalegri. 28. maí 2017 12:54
Kíkt í körfur í Costco Þó að sumir hafi gengið út úr Costco með þvottavél og þurrkara, sjónvarp og garðhúsgögn, voru flestir í röðinni með mat og aðrar smávörur. Fréttablaðið fór í röðina og kannaði innkaupakörfurnar og hvað í þeim leyndist enda margir að upplifa ákveðna fjársjóðsleit. 27. maí 2017 08:02
Costco auglýsir eftir starfsfólki sem getur byrjað strax Costco auglýsir nú eftir starfsfólki eftir farsæla opnun vöruhúss verslunarinnar. 28. maí 2017 21:53