Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Ég er glamorous! Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Ég er glamorous! Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour