Stuðningsmenn Fjölnis fá á baukinn fyrir niðrandi færslu um Sigga Dúllu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2017 20:06 Færslan umdeilda. mynd/skjáskot af twitter Kári, stuðningsmannasveit Fjölnis, skoraði sjálfsmark á Twitter í kvöld. Fyrr í kvöld birtist á færsla á Twitter-síðu Kára þar sem hæðst var að Sigga Dúllu, liðstjóra Stjörnunnar og íslenska landsliðsins. Stjarnan er einmitt mótherji Fjölnis í 5. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Staðan í hálfleik er 0-1, Stjörnunni í vil. Káramenn fengu mikla gagnrýni á Twitter fyrir þessa döpru færslu um liðsstjórann ástsæla. Káramenn hafa nú beðist afsökunar á færslunni og tekið hana út.Káramenn vilja biðjast afsökunnar á okkar ummælum hér áðan. Siggi dúlla er ekkert nema fagmaður og var meiningin ekki til að særa. #dúllan— Sk Kári (@Sk_Kari_Fjolnir) May 28, 2017 Káramenn, stuðningsmannahópur Fjölnis á enga virðingu skilið fyrir færslu dagsins. Barnaskapur og félaginu til skammar !#fotboltinet— Bjarki Þór (@Duddarinn) May 28, 2017 Afskaplega er þetta vandað hjá ykkur. Aumkunarvert. #Drasl https://t.co/iING5HjJF5— Silfurskeiðin (@Silfurskeidin) May 28, 2017 @Silfurskeidin Þessir gæjar eru sér til skammar, efast um að Fjölnismenn séu hrifnir af svona framkomu. Áfram #dullan þjónar landi og þjóð !— Samúel Samúelsson (@SSamelsson) May 28, 2017 Ég er og hef lengi verið helvíti framarlega á dúlluvagninum.Þetta Twitt hjá stuðningsmönnum Fjölnis er til háborinnar skammar. #FotboltiNet— Óskar Smári (@oskarsmari7) May 28, 2017 Stuðningsmenn Fjölnis að verða sér til skammar á Twitter. Banter í góðu, en svona vitleysa er aumkunarverð #fotboltinet #kingsiggidúlla— Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) May 28, 2017 Siggi dúlla er þvílíkt eðalmenni og mikill sigurvegari. Vonandi keyrir hann skellihlæjandi með þrjú stig heim úr Grafarvogi.— Sóli Hólm (@SoliHolm) May 28, 2017 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Fjölnir - Stjarnan | Fella Fjölnismenn annan risann í röð? Stjarnan styrkti stöðu sína á toppi Pepsi-deildar karla með 1-3 útisigri á Fjölni í kvöld. 28. maí 2017 21:00 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Kári, stuðningsmannasveit Fjölnis, skoraði sjálfsmark á Twitter í kvöld. Fyrr í kvöld birtist á færsla á Twitter-síðu Kára þar sem hæðst var að Sigga Dúllu, liðstjóra Stjörnunnar og íslenska landsliðsins. Stjarnan er einmitt mótherji Fjölnis í 5. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Staðan í hálfleik er 0-1, Stjörnunni í vil. Káramenn fengu mikla gagnrýni á Twitter fyrir þessa döpru færslu um liðsstjórann ástsæla. Káramenn hafa nú beðist afsökunar á færslunni og tekið hana út.Káramenn vilja biðjast afsökunnar á okkar ummælum hér áðan. Siggi dúlla er ekkert nema fagmaður og var meiningin ekki til að særa. #dúllan— Sk Kári (@Sk_Kari_Fjolnir) May 28, 2017 Káramenn, stuðningsmannahópur Fjölnis á enga virðingu skilið fyrir færslu dagsins. Barnaskapur og félaginu til skammar !#fotboltinet— Bjarki Þór (@Duddarinn) May 28, 2017 Afskaplega er þetta vandað hjá ykkur. Aumkunarvert. #Drasl https://t.co/iING5HjJF5— Silfurskeiðin (@Silfurskeidin) May 28, 2017 @Silfurskeidin Þessir gæjar eru sér til skammar, efast um að Fjölnismenn séu hrifnir af svona framkomu. Áfram #dullan þjónar landi og þjóð !— Samúel Samúelsson (@SSamelsson) May 28, 2017 Ég er og hef lengi verið helvíti framarlega á dúlluvagninum.Þetta Twitt hjá stuðningsmönnum Fjölnis er til háborinnar skammar. #FotboltiNet— Óskar Smári (@oskarsmari7) May 28, 2017 Stuðningsmenn Fjölnis að verða sér til skammar á Twitter. Banter í góðu, en svona vitleysa er aumkunarverð #fotboltinet #kingsiggidúlla— Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) May 28, 2017 Siggi dúlla er þvílíkt eðalmenni og mikill sigurvegari. Vonandi keyrir hann skellihlæjandi með þrjú stig heim úr Grafarvogi.— Sóli Hólm (@SoliHolm) May 28, 2017
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Fjölnir - Stjarnan | Fella Fjölnismenn annan risann í röð? Stjarnan styrkti stöðu sína á toppi Pepsi-deildar karla með 1-3 útisigri á Fjölni í kvöld. 28. maí 2017 21:00 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Í beinni: Fjölnir - Stjarnan | Fella Fjölnismenn annan risann í röð? Stjarnan styrkti stöðu sína á toppi Pepsi-deildar karla með 1-3 útisigri á Fjölni í kvöld. 28. maí 2017 21:00