Íslenskt landsliðsfólk strandaglópar á Heathrow Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2017 13:21 Keppendur Íslands á Smáþjóðaleikunum í San Marinó. Mynd/ÍSÍ Smáþjóðaleikarnir í San Marinó hefjast í vikunni og hluti íslenska íþróttafólksins fór af stað í morgun. Þau komust hinsvegar ekki langt. Ívar Ásgrímsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, segir frá því á fésbókarsíðu sinni að íslenski hópurinn sá fastur á Heathrow-flugvelli í London. Flug British Airways liggja niðri og íslenska íþróttafólkið er því strandaglópar á flugvellinum. Ívar segir að þarna séu yfir 50 íþróttamenn- og konur úr körfubolta og sundi. Íslenskir keppendur á Smáþjóðaleikunum í ár eru alls 136 talsins. Keppendur í körfubolta og sundi áttu og fljúga í gegnum London og svo til Bologna á Ítalíu. Hópurinn átti að vera kominn um 16:00 að íslenskum tíma til San Marínó en þau munu aldrei ná þeim tíma. 894 keppendur eru skráðir til þátttöku á Smáþjóðaleikunum, þar af 526 karlar og 368 konur. Samtals eru þátttakendur á Smáþjóðaleikunum í ár í kringum 1400 manns, það eru fararstjórar, flokksstjórar, gestir og aðrir sem að hópunum koma. Smáþjóðaleikarnir hefjast í San Marínó 29. maí og standa til 3. júní. Íþróttir Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Sjá meira
Smáþjóðaleikarnir í San Marinó hefjast í vikunni og hluti íslenska íþróttafólksins fór af stað í morgun. Þau komust hinsvegar ekki langt. Ívar Ásgrímsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, segir frá því á fésbókarsíðu sinni að íslenski hópurinn sá fastur á Heathrow-flugvelli í London. Flug British Airways liggja niðri og íslenska íþróttafólkið er því strandaglópar á flugvellinum. Ívar segir að þarna séu yfir 50 íþróttamenn- og konur úr körfubolta og sundi. Íslenskir keppendur á Smáþjóðaleikunum í ár eru alls 136 talsins. Keppendur í körfubolta og sundi áttu og fljúga í gegnum London og svo til Bologna á Ítalíu. Hópurinn átti að vera kominn um 16:00 að íslenskum tíma til San Marínó en þau munu aldrei ná þeim tíma. 894 keppendur eru skráðir til þátttöku á Smáþjóðaleikunum, þar af 526 karlar og 368 konur. Samtals eru þátttakendur á Smáþjóðaleikunum í ár í kringum 1400 manns, það eru fararstjórar, flokksstjórar, gestir og aðrir sem að hópunum koma. Smáþjóðaleikarnir hefjast í San Marínó 29. maí og standa til 3. júní.
Íþróttir Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Sjá meira