Stelpurnar töpuðu fyrir Kýpur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2017 17:20 Íslenska hávörnin reynir að verja skot. mynd/blaksamband íslands Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrir því kýpverska, 3-0, í fjórða leik liðsins í undankeppni HM sem fram fer í Varsjá. Byrjunarlið dagsins var skipað þeim Elísabetu Einarsdóttur, Fjólu Rut Svavarsdóttur, Thelmu Dögg Grétarsdóttur, Fríðu Sigurðardóttur, Jónu Guðlaugu Vigfúsdóttur og Berglindi Gígju Jónsdóttur. Frelsingjar voru Birta Björnsdóttir og Steinunn Helga Björgólfsdóttir. Jafnt var á fyrstu tölum í fyrstu hrinu en Kýpur var yfir 8-6 í fyrra tæknihléi. Þær komust í 12-8 og þá tók Daniele Capriotti, þjálfari liðsins, leikhlé. Hléið virtist blása lífi í stelpurnar og þær fengu næstu þrjú stig. Þá tók kýpverski þjálfarinn leikhlé. Kýpverjarnir þurftu á leikhléinu að halda og voru yfir 16-12 í öðru tæknihléi. Kýpverka liðið var skrefinu framar út hrinuna og vann hana 25-20. Íslensku stelpurnar byrjuðu aðra hrinu af krafti og voru yfir 8-4 í tæknihléi. Þær héldu góðu forskoti og í öðru tæknihléi voru þær yfir 16-11. Þær virtust vera að sigla hrinunni í höfn þegar þær voru yfir 21-12. Þá kom góður kafli hjá Kýpverjum sem stelpurnar okkar náðu ekki að stoppa. Kýpur vann hrinuna eftir upphækkun 26-24. Jafnt var á fyrstu stigum í þriðju hrinu þangað til að Kýpur var 8-6 yfir í fyrra tæknihléi. Þær héldu tveggja stiga forskoti þangað til að Ísland jafnaði 15-15. Eftir að jafnt var 19-19 virtist allt falla með Kýpverjum sem unnu hrinuna 25-21 og þar með leikinn 3-0. Stigahæstar í íslenska liðinu voru Elísabet Einarsdóttir með 13 stig og Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir og Thelma Dögg Grétarsdóttir skoruðu 10 stig hvor. Síðasti leikur íslensku stelpnanna áður en þær halda til San Marínó á Smáþjóðaleikana er á á móti Slóvakíu klukkan 13:30 á morgun. Aðrar íþróttir Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrir því kýpverska, 3-0, í fjórða leik liðsins í undankeppni HM sem fram fer í Varsjá. Byrjunarlið dagsins var skipað þeim Elísabetu Einarsdóttur, Fjólu Rut Svavarsdóttur, Thelmu Dögg Grétarsdóttur, Fríðu Sigurðardóttur, Jónu Guðlaugu Vigfúsdóttur og Berglindi Gígju Jónsdóttur. Frelsingjar voru Birta Björnsdóttir og Steinunn Helga Björgólfsdóttir. Jafnt var á fyrstu tölum í fyrstu hrinu en Kýpur var yfir 8-6 í fyrra tæknihléi. Þær komust í 12-8 og þá tók Daniele Capriotti, þjálfari liðsins, leikhlé. Hléið virtist blása lífi í stelpurnar og þær fengu næstu þrjú stig. Þá tók kýpverski þjálfarinn leikhlé. Kýpverjarnir þurftu á leikhléinu að halda og voru yfir 16-12 í öðru tæknihléi. Kýpverka liðið var skrefinu framar út hrinuna og vann hana 25-20. Íslensku stelpurnar byrjuðu aðra hrinu af krafti og voru yfir 8-4 í tæknihléi. Þær héldu góðu forskoti og í öðru tæknihléi voru þær yfir 16-11. Þær virtust vera að sigla hrinunni í höfn þegar þær voru yfir 21-12. Þá kom góður kafli hjá Kýpverjum sem stelpurnar okkar náðu ekki að stoppa. Kýpur vann hrinuna eftir upphækkun 26-24. Jafnt var á fyrstu stigum í þriðju hrinu þangað til að Kýpur var 8-6 yfir í fyrra tæknihléi. Þær héldu tveggja stiga forskoti þangað til að Ísland jafnaði 15-15. Eftir að jafnt var 19-19 virtist allt falla með Kýpverjum sem unnu hrinuna 25-21 og þar með leikinn 3-0. Stigahæstar í íslenska liðinu voru Elísabet Einarsdóttir með 13 stig og Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir og Thelma Dögg Grétarsdóttir skoruðu 10 stig hvor. Síðasti leikur íslensku stelpnanna áður en þær halda til San Marínó á Smáþjóðaleikana er á á móti Slóvakíu klukkan 13:30 á morgun.
Aðrar íþróttir Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sjá meira