Jeppe þakkar Selfyssingum fyrir heiðarlega framkomu í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2017 22:51 Jeppe Hansen. Vísir/Anton Jeppe Hansen, framherji Keflavíkurliðsins, segir það vera leikmönnum Selfoss að þakka að Daninn fékk ekki gult spjald í leik Keflavíkur og Selfoss í Inkasso-deildinni í kvöld. Keflavík og Selfoss gerðu þá 2-2 jafntefli í bráðskemmtilegum leik þar sem toppsæti deildarinnar var undir hjá báðum liðum. Jeppe Hansen kom á Twitter í kvöld þar sem hann vildi koma þökkum til leikmanna Selfossliðsins.Respect to Pew, @gsigurjonsson25 and the Selfoss guys for getting my yellowcard cancelled today #respect#fairplay#Fotboltinet — Jeppe Hansen (@Jeppe29) May 25, 2017@gsigurjonsson25 The ref thought that I tried to score with my hand but they told him he was wrong. I never seen that before. Thats #fairplay#Fotboltinet — Jeppe Hansen (@Jeppe29) May 25, 2017 „Ber mikla virðingu fyrir Andrew Pew, Guðjóni Orra Sigurjónssyni og Selfossstrákunum fyrir að koma í veg fyrir að ég fengi gult spjald í kvöld,“ skrifaði Jeppe Hansen á Twitter-síðu sína og bætti svo við: „Dómarinn hélt að ég hefði reynt að skora með hendinni en þeir sögðu honum að það væri rangt. Ég hef aldrei séð svona áður,“ skrifaði Jeppe. Atvikið var þegar það kom sending inn á vítateiginn þar sem Jeppe Hansen var nálægt markinu. Boltinn skaust upp í höndina á honum en Jeppe var greinilega ekki að leika honum viljandi með hendinni. Boltinn var eiginlega á leið frá marki þegar það gerðist þannig hefði verið mjög sérstakt að spjalda hann fyrir þetta samkvæmt heimildarmanni Vísis sem var á vellinum í kvöld. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Keflvíkingar ætla að vera jafntefliskóngarnir eins og í fyrra Selfyssingar komust í toppsæti Inkasso-deildar karla í fótbolta eftir 2-2 jafntefli í Keflavík í kvöld en bæði liðin áttu möguleika á því að komast á toppinn. 25. maí 2017 21:19 Fyrsti sigur Leiknis í sumar var á móti Leikni á Leiknisvelli Leiknismenn úr Reykjavík fögnuðu sínum fyrsta sigri í Inkasso-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 2-0 sigur á nöfnum sínum frá Fáskrúðsfirði. 25. maí 2017 16:05 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Jeppe Hansen, framherji Keflavíkurliðsins, segir það vera leikmönnum Selfoss að þakka að Daninn fékk ekki gult spjald í leik Keflavíkur og Selfoss í Inkasso-deildinni í kvöld. Keflavík og Selfoss gerðu þá 2-2 jafntefli í bráðskemmtilegum leik þar sem toppsæti deildarinnar var undir hjá báðum liðum. Jeppe Hansen kom á Twitter í kvöld þar sem hann vildi koma þökkum til leikmanna Selfossliðsins.Respect to Pew, @gsigurjonsson25 and the Selfoss guys for getting my yellowcard cancelled today #respect#fairplay#Fotboltinet — Jeppe Hansen (@Jeppe29) May 25, 2017@gsigurjonsson25 The ref thought that I tried to score with my hand but they told him he was wrong. I never seen that before. Thats #fairplay#Fotboltinet — Jeppe Hansen (@Jeppe29) May 25, 2017 „Ber mikla virðingu fyrir Andrew Pew, Guðjóni Orra Sigurjónssyni og Selfossstrákunum fyrir að koma í veg fyrir að ég fengi gult spjald í kvöld,“ skrifaði Jeppe Hansen á Twitter-síðu sína og bætti svo við: „Dómarinn hélt að ég hefði reynt að skora með hendinni en þeir sögðu honum að það væri rangt. Ég hef aldrei séð svona áður,“ skrifaði Jeppe. Atvikið var þegar það kom sending inn á vítateiginn þar sem Jeppe Hansen var nálægt markinu. Boltinn skaust upp í höndina á honum en Jeppe var greinilega ekki að leika honum viljandi með hendinni. Boltinn var eiginlega á leið frá marki þegar það gerðist þannig hefði verið mjög sérstakt að spjalda hann fyrir þetta samkvæmt heimildarmanni Vísis sem var á vellinum í kvöld.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Keflvíkingar ætla að vera jafntefliskóngarnir eins og í fyrra Selfyssingar komust í toppsæti Inkasso-deildar karla í fótbolta eftir 2-2 jafntefli í Keflavík í kvöld en bæði liðin áttu möguleika á því að komast á toppinn. 25. maí 2017 21:19 Fyrsti sigur Leiknis í sumar var á móti Leikni á Leiknisvelli Leiknismenn úr Reykjavík fögnuðu sínum fyrsta sigri í Inkasso-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 2-0 sigur á nöfnum sínum frá Fáskrúðsfirði. 25. maí 2017 16:05 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Keflvíkingar ætla að vera jafntefliskóngarnir eins og í fyrra Selfyssingar komust í toppsæti Inkasso-deildar karla í fótbolta eftir 2-2 jafntefli í Keflavík í kvöld en bæði liðin áttu möguleika á því að komast á toppinn. 25. maí 2017 21:19
Fyrsti sigur Leiknis í sumar var á móti Leikni á Leiknisvelli Leiknismenn úr Reykjavík fögnuðu sínum fyrsta sigri í Inkasso-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 2-0 sigur á nöfnum sínum frá Fáskrúðsfirði. 25. maí 2017 16:05
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann