Steinunn og Theodór kosin leikmenn ársins í handboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2017 23:00 Steinunn Björnsdóttir og Theodór Sigurbjörnsson. Vísir/Samsett Steinunn Björnsdóttir, línumaður Íslandsmeistara Fram, og Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, voru í kvöld valin bestu leikmenn ársins í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta en verðlaunin voru afhent á Lokahófi HSÍ. Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður úr Fram og Sandra Erlingsdóttir, örvhent skytta úr ÍBV, voru valin efnilegustu leikmenn deildanna tveggja. Þjálfarar Fram voru valdir bestu þjálfararnir. Stefán Arnarson gerði kvennalið Fram að Íslandsmeisturum og Guðmundur Helgi Pálsson kom karlaliði Fram óvænt alla leið í undanúrslit úrslitakeppninnar. Steinunn Björnsdóttir vann annars fullt af verðlaunum í kvöld en hún var líka valin besti varnarmaður deildarinnar og hlaut Sigríðarbikarinn sem mikilvægasti leikmaðurinn að mati þjálfara deildarinnar. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hjá Selfossi var kosin besti sóknarmaður Olís-deildar kvenna og Framarinn Guðrún Ósk Maríasdóttir var valin besti markvörður deildarinnar. Valsmaðurinn Orri Freyr Gíslason fékk Valdimarsbikarinn sem mikilvægasti leikmaðurinn að mati þjálfara deildarinnar. Theodór Sigurbjörnsson var líka valinn besti sóknarmaður Olís-deildar karla en FH-ingurinn Ágúst Birgisson var kosinn besti varnamaðurinn og Stjörnumaðurinn Sveinbjörn Pétursson er besti markvörður tímabilsins. Anton Gylfi Pálsson var búin að vera kosinn þjálfari ársins tíu ár í röð, fyrst með Hlyni Leifssyni og svo með Jónasi Elíassyni. Sigurganga Antons er á enda því þeir Heimir Örn Árnason og Sigurður Hjörtur Þrastarson voru valdir besta dómaraparið í vetur.Hér fyrir neðan má sjá öll verðlaun kvöldsins:1. Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2017 Laufey Ásta Guðmundsdóttir – Grótta2. Háttvísiverðlaun HDSÍ karla 2017 Andri Þór Helgason - Fram3. Unglingabikar HSÍ 2017 HK4. Markahæsti leikmaður 1.deildar kvenna 2017 Alina Molkova - Víkingur með 238 mörk5. Markahæsti leikmaður 1.deildar karla 2017 Jón Kristinn Björgvinsson – ÍR með 158 mörk6. Markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2017 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir – Selfoss með 174 mörk7. Markahæsti leikmaður Olís deildar karla 2017 Theodór Sigurbjörnsson - ÍBV með 233 mörk8. Besti varnarmaður 1.deildar kvenna 2017 Berglind Þorsteinsdóttir - HK9. Besti varnarmaður 1.deildar karla 2017 Sveinn Þorgeirsson - Fjölnir10. Besti varnarmaður Olís deildar kvenna 2017 Steinunn Björnsdóttir - Fram11. Besti varnarmaður Olís deildar karla 2017 Ágúst Birgisson - FH12. Besti sóknarmaður 1.deildar kvenna 2017 Alina Molkova - Víkingur13. Besti sóknarmaður 1.deildar karla 2017 Jón Kristinn Björgvinsson - ÍR14. Besti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2017 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - Selfoss15. Besti sóknarmaður Olís deildar karla 2017 Theodór Sigurbjörnsson - ÍBV16. Besti markmaður 1.deildar kvenna 2017 Margrét Ýr Björnsdóttir - HK17. Besti markmaður 1.deildar karla 2017 Einar Baldvin Baldvinsson - Víkingur18. Besti markmaður Olís deildar kvenna 2017 Guðrún Ósk Maríasdóttir - Fram19. Besti markmaður Olís deildar karla 2017 Sveinbjörn Pétursson - Stjarnan20. Besta dómaraparið 2017 Heimir Örn Árnason – Sigurður Hjörtur Þrastarson21. Sigríðarbikarinn 2017 Steinunn Björnsdóttir - Fram22. Valdimarsbikarinn 2017 Orri Freyr Gíslason - Valur23. Besti Þjálfari í 1.deild kvenna 2017 Jónatan Þór Magnússon – KA/Þór24. Besti Þjálfari í 1.deild karla 2017 Arnar Gunnarsson – Fjölnir25. Besti þjálfari í Olís deildar kvenna 2017 Stefán Arnarson - Fram26. Besti Þjálfari í Olís deildar karla 2017 Guðmundur Helgi Pálsson - Fram27. Efnilegasti leikmaður 1.deildar kvenna 2017 Andrea Jacobsen - Fjölnir28. Efnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2017 Sveinn Jóhannsson - Fjölnir29. Efnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2017 Sandra Erlingsdóttir - ÍBV30. Efnilegasti leikmaður Olís deildar karla 2017 Viktor Gísli Hallgrímsson - Fram31. Leikmaður ársins í 1.deild kvenna 2017 Martha Hermannsdóttir – KA/Þór32. Leikmaður ársins í 1.deild karla 2017 Jón Kristinn Björgvinsson - ÍR33. Besti leikmaður í Olís deildar kvenna 2017 Steinunn Björnsdóttir - Fram34. Besti leikmaður í Olís deildar karla 2017 Theodór Sigurbjörnsson - ÍBV Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Steinunn Björnsdóttir, línumaður Íslandsmeistara Fram, og Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, voru í kvöld valin bestu leikmenn ársins í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta en verðlaunin voru afhent á Lokahófi HSÍ. Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður úr Fram og Sandra Erlingsdóttir, örvhent skytta úr ÍBV, voru valin efnilegustu leikmenn deildanna tveggja. Þjálfarar Fram voru valdir bestu þjálfararnir. Stefán Arnarson gerði kvennalið Fram að Íslandsmeisturum og Guðmundur Helgi Pálsson kom karlaliði Fram óvænt alla leið í undanúrslit úrslitakeppninnar. Steinunn Björnsdóttir vann annars fullt af verðlaunum í kvöld en hún var líka valin besti varnarmaður deildarinnar og hlaut Sigríðarbikarinn sem mikilvægasti leikmaðurinn að mati þjálfara deildarinnar. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hjá Selfossi var kosin besti sóknarmaður Olís-deildar kvenna og Framarinn Guðrún Ósk Maríasdóttir var valin besti markvörður deildarinnar. Valsmaðurinn Orri Freyr Gíslason fékk Valdimarsbikarinn sem mikilvægasti leikmaðurinn að mati þjálfara deildarinnar. Theodór Sigurbjörnsson var líka valinn besti sóknarmaður Olís-deildar karla en FH-ingurinn Ágúst Birgisson var kosinn besti varnamaðurinn og Stjörnumaðurinn Sveinbjörn Pétursson er besti markvörður tímabilsins. Anton Gylfi Pálsson var búin að vera kosinn þjálfari ársins tíu ár í röð, fyrst með Hlyni Leifssyni og svo með Jónasi Elíassyni. Sigurganga Antons er á enda því þeir Heimir Örn Árnason og Sigurður Hjörtur Þrastarson voru valdir besta dómaraparið í vetur.Hér fyrir neðan má sjá öll verðlaun kvöldsins:1. Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2017 Laufey Ásta Guðmundsdóttir – Grótta2. Háttvísiverðlaun HDSÍ karla 2017 Andri Þór Helgason - Fram3. Unglingabikar HSÍ 2017 HK4. Markahæsti leikmaður 1.deildar kvenna 2017 Alina Molkova - Víkingur með 238 mörk5. Markahæsti leikmaður 1.deildar karla 2017 Jón Kristinn Björgvinsson – ÍR með 158 mörk6. Markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2017 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir – Selfoss með 174 mörk7. Markahæsti leikmaður Olís deildar karla 2017 Theodór Sigurbjörnsson - ÍBV með 233 mörk8. Besti varnarmaður 1.deildar kvenna 2017 Berglind Þorsteinsdóttir - HK9. Besti varnarmaður 1.deildar karla 2017 Sveinn Þorgeirsson - Fjölnir10. Besti varnarmaður Olís deildar kvenna 2017 Steinunn Björnsdóttir - Fram11. Besti varnarmaður Olís deildar karla 2017 Ágúst Birgisson - FH12. Besti sóknarmaður 1.deildar kvenna 2017 Alina Molkova - Víkingur13. Besti sóknarmaður 1.deildar karla 2017 Jón Kristinn Björgvinsson - ÍR14. Besti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2017 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - Selfoss15. Besti sóknarmaður Olís deildar karla 2017 Theodór Sigurbjörnsson - ÍBV16. Besti markmaður 1.deildar kvenna 2017 Margrét Ýr Björnsdóttir - HK17. Besti markmaður 1.deildar karla 2017 Einar Baldvin Baldvinsson - Víkingur18. Besti markmaður Olís deildar kvenna 2017 Guðrún Ósk Maríasdóttir - Fram19. Besti markmaður Olís deildar karla 2017 Sveinbjörn Pétursson - Stjarnan20. Besta dómaraparið 2017 Heimir Örn Árnason – Sigurður Hjörtur Þrastarson21. Sigríðarbikarinn 2017 Steinunn Björnsdóttir - Fram22. Valdimarsbikarinn 2017 Orri Freyr Gíslason - Valur23. Besti Þjálfari í 1.deild kvenna 2017 Jónatan Þór Magnússon – KA/Þór24. Besti Þjálfari í 1.deild karla 2017 Arnar Gunnarsson – Fjölnir25. Besti þjálfari í Olís deildar kvenna 2017 Stefán Arnarson - Fram26. Besti Þjálfari í Olís deildar karla 2017 Guðmundur Helgi Pálsson - Fram27. Efnilegasti leikmaður 1.deildar kvenna 2017 Andrea Jacobsen - Fjölnir28. Efnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2017 Sveinn Jóhannsson - Fjölnir29. Efnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2017 Sandra Erlingsdóttir - ÍBV30. Efnilegasti leikmaður Olís deildar karla 2017 Viktor Gísli Hallgrímsson - Fram31. Leikmaður ársins í 1.deild kvenna 2017 Martha Hermannsdóttir – KA/Þór32. Leikmaður ársins í 1.deild karla 2017 Jón Kristinn Björgvinsson - ÍR33. Besti leikmaður í Olís deildar kvenna 2017 Steinunn Björnsdóttir - Fram34. Besti leikmaður í Olís deildar karla 2017 Theodór Sigurbjörnsson - ÍBV
Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira