Blake Lively í neon gulum kjól Ritstjórn skrifar 24. maí 2017 16:15 Glamour/Getty Leikkonan Blake Lively klikkar yfirleitt ekki þegar kemur að fatavali og var stórglæsileg þegar hún mætti á árlegan vorfagnað American Ballet Theater. Það er ekki oft sem maður sér þennan neongula lit á rauða dreglinum en hún klæddist kjól frá Oscar de la Renta sem fór henni einkar vel. Við var hún svo í skærbleikri kápu, forvitnileg samsetning sem kom afbragðs vel út. Spurning um að taka aftur fram neonlitinn? Mest lesið Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour
Leikkonan Blake Lively klikkar yfirleitt ekki þegar kemur að fatavali og var stórglæsileg þegar hún mætti á árlegan vorfagnað American Ballet Theater. Það er ekki oft sem maður sér þennan neongula lit á rauða dreglinum en hún klæddist kjól frá Oscar de la Renta sem fór henni einkar vel. Við var hún svo í skærbleikri kápu, forvitnileg samsetning sem kom afbragðs vel út. Spurning um að taka aftur fram neonlitinn?
Mest lesið Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour