Minni tími til að gera út um framlengingarnar á næsta tímabili í NFL-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2017 22:30 New England Patriots liðið tryggði sé NFL-titilinn í framlengingu í byrjun febrúar. Vísir/Getty Eigendur félaganna 32 í ameríska fótboltanum samþykktu að gera breytingar á leiktíma íþróttarinnar fyrir komandi tímabil sem hefst í haust. Ákveðið var að stytta framlenginguna úr 15 mínútum niður í 10 mínútur. Alla leiki þarf að framlengja séu liðin jöfn eftir leikhlutana fjóra sem allir eru fimmtán mínútur. NFL segir frá þessu á heimasíðu sinni. Aðalástæðan fyrir þessari breytingu er öryggi leikmanna þar sem 70 mínútur af fótbolta þykir vera orðið meira en nóg. Verði staðan enn jöfn við lok framlengingar þá endar leikurinn með jafntefli. Hefði sama regla verið í gildi á síðasta tímabil þá hefði Tampa Bay Buccaneers liðið komist í úrslitakeppnina en ekki lið Detroit Lions. Tampa Bay hefði þá ekki tapað fyrir Oakland Raiders en Flórídaliðið var bara einu jafntefli frá sæti í úrslitakeppnini. Þrír aðrir leikir hefðu einnig endað með jafntefli í stað þess að Pittsburgh Steelers vann Cleveland Browns, Miami Dolphins vann Buffalo Bills og Kansas City Chiefs vann Denver Broncos. Öll þessi lið tryggðu sér sigur á síðustu fimm mínútunum í framlengingu. NFL Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Sjá meira
Eigendur félaganna 32 í ameríska fótboltanum samþykktu að gera breytingar á leiktíma íþróttarinnar fyrir komandi tímabil sem hefst í haust. Ákveðið var að stytta framlenginguna úr 15 mínútum niður í 10 mínútur. Alla leiki þarf að framlengja séu liðin jöfn eftir leikhlutana fjóra sem allir eru fimmtán mínútur. NFL segir frá þessu á heimasíðu sinni. Aðalástæðan fyrir þessari breytingu er öryggi leikmanna þar sem 70 mínútur af fótbolta þykir vera orðið meira en nóg. Verði staðan enn jöfn við lok framlengingar þá endar leikurinn með jafntefli. Hefði sama regla verið í gildi á síðasta tímabil þá hefði Tampa Bay Buccaneers liðið komist í úrslitakeppnina en ekki lið Detroit Lions. Tampa Bay hefði þá ekki tapað fyrir Oakland Raiders en Flórídaliðið var bara einu jafntefli frá sæti í úrslitakeppnini. Þrír aðrir leikir hefðu einnig endað með jafntefli í stað þess að Pittsburgh Steelers vann Cleveland Browns, Miami Dolphins vann Buffalo Bills og Kansas City Chiefs vann Denver Broncos. Öll þessi lið tryggðu sér sigur á síðustu fimm mínútunum í framlengingu.
NFL Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Sjá meira