Kidman bar af í Cannes 23. maí 2017 21:00 Nicole Kidman og Keith Urban. GLAMOUR/GETTY Leikkonan geðþekka Nicole Kidman er stödd á kvikmyndahátíðinni í Cannes eins og allar heitustu stjörnurnar í kvikmyndabransanum. Hún er búin að mæta á alls fjórar frumsýningar á hátíðinni, alltaf glæsileg en bar sérstaklega af í gær í hvítum og svörtum kjól úr smiðju Calvin Klein. Kidman mætti í kjólnum á frumsýningu myndarinnar The Killing of a Sacred Deer en kjóllinn var sérsaumaður fyrir hana. Alls tók um 150 klukkutíma að búa kjólinn til og til þess voru notaðir 164 metrar af silki tjulli. Sjáum kjólaval Kidman á Cannes þetta árið:Kjóllinn frá Calvin Klein.GLAMOUR/GETTYKjóllinn í vinnslu.GLAMOUR/SKJÁSKOTKjóll frá Dior CoutureGLAMOUR/GETTYNicole Kidman í silfruðum pallíettukjól.GLAMOUR/GETTYLeikkonan stillir sér upp fyrir ljósmyndara.GLAMOUR/GETTY Cannes Mest lesið Götutískan í köldu París Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Eiga von á barni Glamour
Leikkonan geðþekka Nicole Kidman er stödd á kvikmyndahátíðinni í Cannes eins og allar heitustu stjörnurnar í kvikmyndabransanum. Hún er búin að mæta á alls fjórar frumsýningar á hátíðinni, alltaf glæsileg en bar sérstaklega af í gær í hvítum og svörtum kjól úr smiðju Calvin Klein. Kidman mætti í kjólnum á frumsýningu myndarinnar The Killing of a Sacred Deer en kjóllinn var sérsaumaður fyrir hana. Alls tók um 150 klukkutíma að búa kjólinn til og til þess voru notaðir 164 metrar af silki tjulli. Sjáum kjólaval Kidman á Cannes þetta árið:Kjóllinn frá Calvin Klein.GLAMOUR/GETTYKjóllinn í vinnslu.GLAMOUR/SKJÁSKOTKjóll frá Dior CoutureGLAMOUR/GETTYNicole Kidman í silfruðum pallíettukjól.GLAMOUR/GETTYLeikkonan stillir sér upp fyrir ljósmyndara.GLAMOUR/GETTY
Cannes Mest lesið Götutískan í köldu París Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Eiga von á barni Glamour