Bein útsending: Costco opnar í Kauptúni Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 23. maí 2017 07:00 Fólk streymdi í Costco í gær til að ganga frá aðild að versluninni áður en hún opnar í dag. vísir/eyþór Bandaríski verslunarrisinn Costco opnar vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ í dag. Opnunarinnar er vægast sagt beðið með mikilli eftirvæntingu en alls hefur verið sótt um 40 þúsund aðildarkort hjá versluninni hér á landi. Það eru því allar líkur á því að mörg hundruð manns, ef ekki þúsundir, verði í Garðabænum nú í morgunsárið og freisti þess að gera góð kaup um leið og Costco opnar. Vísir fylgist að sjálfsögðu grannt með, meðal annars í beinni útsendingu frá Kauptúni til að fanga stemninguna, heyra í fólkinu í röðinni og kíkja svo inn í búðina. Hér að neðan má svo fylgjast með vakt Vísis vegna opnunarinnar.
Bandaríski verslunarrisinn Costco opnar vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ í dag. Opnunarinnar er vægast sagt beðið með mikilli eftirvæntingu en alls hefur verið sótt um 40 þúsund aðildarkort hjá versluninni hér á landi. Það eru því allar líkur á því að mörg hundruð manns, ef ekki þúsundir, verði í Garðabænum nú í morgunsárið og freisti þess að gera góð kaup um leið og Costco opnar. Vísir fylgist að sjálfsögðu grannt með, meðal annars í beinni útsendingu frá Kauptúni til að fanga stemninguna, heyra í fólkinu í röðinni og kíkja svo inn í búðina. Hér að neðan má svo fylgjast með vakt Vísis vegna opnunarinnar.
Costco Tengdar fréttir Björgunarsveitir standa vaktina við Costco Hjálparsveit skáta í Garðabæ mun aðstoða við opnun Costco á morgun en viðbúið er að þúsundir manna muni mæta á staðinn. 22. maí 2017 14:31 Svæðisstjóri Costco: „Þetta er stærsta opnunin frá því við komum til Evrópu árið 1993“ Verslunarrisinn Costco hefur selt 35 þúsund aðildarkort að versluninni. 21. maí 2017 20:46 Titringur á eldsneytismarkaði vegna lágs verðs hjá Costco Forstjóri Olís segir verð Costco lægra en markaðurinn geti ráðið við. Forstjóri Costco segir fyrirtækið ekki greiða með eldsneyti og að álagningin sé eðlileg. 22. maí 2017 06:00 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Björgunarsveitir standa vaktina við Costco Hjálparsveit skáta í Garðabæ mun aðstoða við opnun Costco á morgun en viðbúið er að þúsundir manna muni mæta á staðinn. 22. maí 2017 14:31
Svæðisstjóri Costco: „Þetta er stærsta opnunin frá því við komum til Evrópu árið 1993“ Verslunarrisinn Costco hefur selt 35 þúsund aðildarkort að versluninni. 21. maí 2017 20:46
Titringur á eldsneytismarkaði vegna lágs verðs hjá Costco Forstjóri Olís segir verð Costco lægra en markaðurinn geti ráðið við. Forstjóri Costco segir fyrirtækið ekki greiða með eldsneyti og að álagningin sé eðlileg. 22. maí 2017 06:00