Cher stal senunni í Las Vegas í gærkvöldi Ritstjórn skrifar 22. maí 2017 16:30 Glamour/Getty Það er óhætt að segja að tónlistarkona Cher hafi stolið senunni á Billboard-verðlaunahátíðinni í Las Vegas í gærkvöldi. Söngkonan, var hélt upp á 71 árs afmælið sitt um helgina, sýndi að hún hefur engu gleymt er hún söng lögin Belive og Turn Back Time. Og hún svo sannarlega sneri klukkunni nokkur ár aftur í tímann ef marka má fatavalið en þetta er í fyrsta sinn í 15 ár sem hún kemur fram á verðlaunahátíð. Þá veitti Cher Gwen Stefani heiðursverðlaun á hátíðinni og í ræðunni minnti hún fólk á það að hún væri vissulega 71 árs gömul en að hún gæti verið í planka í fimm mínútur. Það var nefnilega það, hún heldur sér vel í formi á áttræðisaldri. Ekki hægt að segja annað. Mest lesið Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour
Það er óhætt að segja að tónlistarkona Cher hafi stolið senunni á Billboard-verðlaunahátíðinni í Las Vegas í gærkvöldi. Söngkonan, var hélt upp á 71 árs afmælið sitt um helgina, sýndi að hún hefur engu gleymt er hún söng lögin Belive og Turn Back Time. Og hún svo sannarlega sneri klukkunni nokkur ár aftur í tímann ef marka má fatavalið en þetta er í fyrsta sinn í 15 ár sem hún kemur fram á verðlaunahátíð. Þá veitti Cher Gwen Stefani heiðursverðlaun á hátíðinni og í ræðunni minnti hún fólk á það að hún væri vissulega 71 árs gömul en að hún gæti verið í planka í fimm mínútur. Það var nefnilega það, hún heldur sér vel í formi á áttræðisaldri. Ekki hægt að segja annað.
Mest lesið Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour