Fallegustu neglur heims hjá Gucci Ritstjórn skrifar 31. maí 2017 21:00 Gucci Cruise 2018 GLAMOUR/GETTY Alessandro Michele frumsýndi nýja Cruise línu sína fyrir Gucci á dögunum og hefur fengið mikið lof fyrir eins og allar sýningar hans fyrir tískuhúsið hingað til. Mikil áhersla var lögð á smáatriði í sýningunni og öll stílisering vel úhugsuð. Fyrir utan hversu falleg klæðin sjálf voru þá spiluðu fylgihlutir, hár og förðun stórt hlutverk í sýningunni. Neglurnar vöktu sérstaklega athygli enda yfirleitt ekki mikil áhersla lögð á neglur í flestum tískusýningum. Neglurnar voru ýmist málaðar svartar, skreyttar perlum, gulli eða glingri og gerðu mikið fyrir heildarútlitið. Sjón er sögu ríkari. glamour/skjáskotglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty Mest lesið Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour
Alessandro Michele frumsýndi nýja Cruise línu sína fyrir Gucci á dögunum og hefur fengið mikið lof fyrir eins og allar sýningar hans fyrir tískuhúsið hingað til. Mikil áhersla var lögð á smáatriði í sýningunni og öll stílisering vel úhugsuð. Fyrir utan hversu falleg klæðin sjálf voru þá spiluðu fylgihlutir, hár og förðun stórt hlutverk í sýningunni. Neglurnar vöktu sérstaklega athygli enda yfirleitt ekki mikil áhersla lögð á neglur í flestum tískusýningum. Neglurnar voru ýmist málaðar svartar, skreyttar perlum, gulli eða glingri og gerðu mikið fyrir heildarútlitið. Sjón er sögu ríkari. glamour/skjáskotglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour