Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Sturlaðir tímar Glamour Airwaves 2017: Loð og aftur loð Glamour Valentino lokaði tískuvikunni í París á dramatískan hátt Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Pabbarnir mættir á tískupallinn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Sturlaðir tímar Glamour Airwaves 2017: Loð og aftur loð Glamour Valentino lokaði tískuvikunni í París á dramatískan hátt Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Pabbarnir mættir á tískupallinn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour