Í eldhúsi Evu: Ofnbökuð sítrónuostakaka með ferskum berjum Eva Laufey skrifar 11. júní 2017 13:00 Kakan er mjög hlaupkennd þegar hún er tekin út úr ofninum en hafið ekki áhyggjur, hún á einmitt að líta þannig út. Vísir/Eva Laufey Í þáttunum Í eldhúsi Evu, sem sýndir eru á Stöð 2 á fimmtudögum, töfra ég fram ýmsar kræsingar. Hér má finna uppskrift að dásamlegri sítrónuostaköku. Ofnbökuð sítrónuostakaka borin fram með ferskum berjum Kexbotn 400 g kexkökur til dæmis Digestive 120 g smjör 1 tsk sykur Aðferð: Setjið kexið í matvinnsluvél og maukið, bræðið smjör og hellið því í matvinnsluvélina ásamt einni teskeið af sykri og maukið enn betur saman. Hellið blöndunni í hringlaga smelluform.Ostafylling900 g hreinn rjómaostur, við stofuhita170 g sykur250 g sýrður rjómi2 egg2 tsk vanilludropar – eða sykurfræin úr einni vanillustöng½ dl nýrifinn sítrónubörkurAðferð: Hitið ofninn í 200°C. Þeytið rjómaost og sykur saman þar til osturinn verður léttur og mjúkur, bætið sýrða rjómanum við og þeytið vel. Bætið því næst eggjum, sítróog vanillu saman við og þeytið áfram þar til deigið er orðið silkimjúkt. Hellið fyllingunni yfir kexbotninn og vefjið tvöföldu lagi af álpappír meðfram forminu, með því ætti kakan ekki að springa en ostakökur geta verið svolítið viðkvæmar. Bakið kökuna við 200°C í 45 – 50 mínútur. Leyfið kökunni að kólna í ofninum í um það bil klukkustund, hún er mjög hlaupkennd þegar hún er tekin út úr ofninum en hafið ekki áhyggjur, hún á einmitt að líta þannig út. Geymið kökuna í kæli í nokkrar klukkustundir áður en þið berið hana fram, best yfir nótt. Sáldrið flórsykri yfir kökuna áður en þið berið hana fram ásamt ferskum berjum. Eftirréttir Eva Laufey Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Í þáttunum Í eldhúsi Evu, sem sýndir eru á Stöð 2 á fimmtudögum, töfra ég fram ýmsar kræsingar. Hér má finna uppskrift að dásamlegri sítrónuostaköku. Ofnbökuð sítrónuostakaka borin fram með ferskum berjum Kexbotn 400 g kexkökur til dæmis Digestive 120 g smjör 1 tsk sykur Aðferð: Setjið kexið í matvinnsluvél og maukið, bræðið smjör og hellið því í matvinnsluvélina ásamt einni teskeið af sykri og maukið enn betur saman. Hellið blöndunni í hringlaga smelluform.Ostafylling900 g hreinn rjómaostur, við stofuhita170 g sykur250 g sýrður rjómi2 egg2 tsk vanilludropar – eða sykurfræin úr einni vanillustöng½ dl nýrifinn sítrónubörkurAðferð: Hitið ofninn í 200°C. Þeytið rjómaost og sykur saman þar til osturinn verður léttur og mjúkur, bætið sýrða rjómanum við og þeytið vel. Bætið því næst eggjum, sítróog vanillu saman við og þeytið áfram þar til deigið er orðið silkimjúkt. Hellið fyllingunni yfir kexbotninn og vefjið tvöföldu lagi af álpappír meðfram forminu, með því ætti kakan ekki að springa en ostakökur geta verið svolítið viðkvæmar. Bakið kökuna við 200°C í 45 – 50 mínútur. Leyfið kökunni að kólna í ofninum í um það bil klukkustund, hún er mjög hlaupkennd þegar hún er tekin út úr ofninum en hafið ekki áhyggjur, hún á einmitt að líta þannig út. Geymið kökuna í kæli í nokkrar klukkustundir áður en þið berið hana fram, best yfir nótt. Sáldrið flórsykri yfir kökuna áður en þið berið hana fram ásamt ferskum berjum.
Eftirréttir Eva Laufey Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira