Patrick Kluivert vildi ekki nýtt starf og er hættur hjá PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2017 15:30 Patrick Kluivert. Vísir/Getty Tími Patrick Kluivert hjá franska stórliðinu Paris Saint Germain var stuttur því þessi fyrrum leikmaður Barcelona og hollenska landsliðsins er nú hættur störfum hjá Parísarliðinu samkvæmt fréttum frá Frakklandi. Franska blaðið L’Equipe segir frá því að Patrick Kluivert hafi unnið sinn síðasta dag hjá Paris Saint-Germain. Patrick Kluivert tók við starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá 14. júlí í fyrra en gekk út eftir að forráðamenn PSG ætluðu að færa hann til í starfi. PSG réði á dögunum Antero Henrique sem íþróttastjóra PSG og sú ráðning setti allt upp í háa loft á bak við tjöldin enda ljóst í augum flestra að hann var að fara taka völdin af Kluivert þegar kom að innkaupum á nýjum leikmönnum. Forráðamenn Paris Saint Germain ætluðu að reyna að færa Patrick Kluivert til í starfi en Hollendingurinn tók það ekki í mál. Paris Saint Germain missti af franska meistaratitlinum til Mónakó á nýloknu tímabili eftir að hafa unnið hann í fjögur ár í röð þar á undan. Liðið missti líka niður frábært forskot á ótrúlegan hátt á móti Barcelona sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Eftirmaður hans, Antero Henrique, fær nóg af fjármunum til að safna liði í sumar en búist er við að félagið sé tilbúið að eyða 24 milljörðum íslenskra króna, 229 milljónum evra, í nýja leikmenn. Efstur á innkaupalistanum er Pierre-Emerick Aubameyang, framherjinn öflugi hjá Borussia Dortmund. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
Tími Patrick Kluivert hjá franska stórliðinu Paris Saint Germain var stuttur því þessi fyrrum leikmaður Barcelona og hollenska landsliðsins er nú hættur störfum hjá Parísarliðinu samkvæmt fréttum frá Frakklandi. Franska blaðið L’Equipe segir frá því að Patrick Kluivert hafi unnið sinn síðasta dag hjá Paris Saint-Germain. Patrick Kluivert tók við starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá 14. júlí í fyrra en gekk út eftir að forráðamenn PSG ætluðu að færa hann til í starfi. PSG réði á dögunum Antero Henrique sem íþróttastjóra PSG og sú ráðning setti allt upp í háa loft á bak við tjöldin enda ljóst í augum flestra að hann var að fara taka völdin af Kluivert þegar kom að innkaupum á nýjum leikmönnum. Forráðamenn Paris Saint Germain ætluðu að reyna að færa Patrick Kluivert til í starfi en Hollendingurinn tók það ekki í mál. Paris Saint Germain missti af franska meistaratitlinum til Mónakó á nýloknu tímabili eftir að hafa unnið hann í fjögur ár í röð þar á undan. Liðið missti líka niður frábært forskot á ótrúlegan hátt á móti Barcelona sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Eftirmaður hans, Antero Henrique, fær nóg af fjármunum til að safna liði í sumar en búist er við að félagið sé tilbúið að eyða 24 milljörðum íslenskra króna, 229 milljónum evra, í nýja leikmenn. Efstur á innkaupalistanum er Pierre-Emerick Aubameyang, framherjinn öflugi hjá Borussia Dortmund.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira