Stofnaður styrktarreikningur fyrir fjölskyldu Arnars Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. júní 2017 22:30 Arnar Jónsson Aspar heitinn og Heiðdís Helga Aðalsteinsdóttir unnusta hans. Stofnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir fjölskyldu Arnars Jónssonar Aspar sem lést í kjölfar líkamsárásar í Mosfellsdal í gær. Arnar lætur eftir sig unnustu og tvær dætur. Heiðrún Eva Aðalsteinsdóttir er systir Heiðdísar Helgu, unnustu Arnars. Hún auglýsti reikninginn á Facebook síðu sinni fyrr í kvöld. „Arnar var 39 ára gamall og átti allt lífið framundan. Hann lætur eftir sig unnustu og tvær dætur, sú eldri 14 ára og sú yngri aðeins 12 daga gömul. Það var fallegt að sjá á þessum stutta tíma sem hann átti með nýfæddri dóttur sinni, hvað hann var stoltur og góður faðir og hversu sterk tengsl mynduðust strax. Framtíð þeirra mæðgna hefur umturnast á einu augabragði og mikill kostnaður framundan við útför hans og í nánustu framtíð þeirra,“ skrifar Heiðrún. „Það hefur sýnt sig svo ótrúlega oft hvað íslenska þjóðin getur staðið vel saman og gert ótrúlegustu hluti. Stofnaður hefur verið styrktarreikningur til að styðja við þær mæðgur.“ Reikningurinn er í nafni Heiðdísar Helgu, unnustu Arnars. Reikningsnúmerið er 528-14-405252 kt: 160588-2099. Stórfelld líkamsárás í Mosfellsdal Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Innlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Sjá meira
Stofnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir fjölskyldu Arnars Jónssonar Aspar sem lést í kjölfar líkamsárásar í Mosfellsdal í gær. Arnar lætur eftir sig unnustu og tvær dætur. Heiðrún Eva Aðalsteinsdóttir er systir Heiðdísar Helgu, unnustu Arnars. Hún auglýsti reikninginn á Facebook síðu sinni fyrr í kvöld. „Arnar var 39 ára gamall og átti allt lífið framundan. Hann lætur eftir sig unnustu og tvær dætur, sú eldri 14 ára og sú yngri aðeins 12 daga gömul. Það var fallegt að sjá á þessum stutta tíma sem hann átti með nýfæddri dóttur sinni, hvað hann var stoltur og góður faðir og hversu sterk tengsl mynduðust strax. Framtíð þeirra mæðgna hefur umturnast á einu augabragði og mikill kostnaður framundan við útför hans og í nánustu framtíð þeirra,“ skrifar Heiðrún. „Það hefur sýnt sig svo ótrúlega oft hvað íslenska þjóðin getur staðið vel saman og gert ótrúlegustu hluti. Stofnaður hefur verið styrktarreikningur til að styðja við þær mæðgur.“ Reikningurinn er í nafni Heiðdísar Helgu, unnustu Arnars. Reikningsnúmerið er 528-14-405252 kt: 160588-2099.
Stórfelld líkamsárás í Mosfellsdal Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Innlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Sjá meira