Sex náðu að verja gullið sitt frá því fyrir tveimur árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2017 18:30 Guðni Valur Guðnason var eini íslenski karlmaðurinn sem náði að verja gullið sitt. Vísir/AFP Sex íslenskir íþróttamenn sýndu og sönnuðu að gullið þeirra frá því fyrir tveimur árum var alls engin tilviljun. Þetta gerðu þau með því að komast efst á pallinn aftur í ár. Ísland vann alls 27 gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum í San Marinó sem lauk um helgina en það eru ellefu færri gull en á leikunum á Íslandi tveimur árum fyrr. Þrír frjálsíþróttamenn, ein júdókona og tvær sundkonur urðu Smáþjóðaleikameistarar aðra leikana í röð. Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir gerðu reyndar gott betur. Hrafnhildur Lúthersdóttir vann gullið aftur í fjórum einstaklingsgreinum en Eygló Ósk Gústafsdóttir varði gullið sitt í tveimur einstaklingsgreinum. Hrafnhildur vann þrjár af þessum greinum einnig á leikunum í Lúxemborg 2013 og þar vann Eygló Ósk einnig báðar sínar greinar líka. Ásdís Hjálmsdóttir var líka að vinna spjótkastið á þriðju leikunum í röð en hún vann síðan einnig gull í spjótkasti á leikunum á Kýpur 2009 og í Andorra 2005.Þessi unnu gull í sinni einstaklingsgrein aðra leikana í röð:Guðni Valur Guðnason Vann gull í kringlukasti 2015 og 2017Arna Stefanía Guðmundsdóttir Vann gull í 400 metra grindarhlaupi 2015 og 2017Ásdís Hjálmsdóttir Vann gull í spjótkasti 2015 og 2017Anna Soffía Víkingsdóttir Vann gull í -78kg flokki í júdó 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 100 metra bringusundi 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 200 metra bringusundi 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 200 metra fjórsundi 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 400 metra fjórsundi 2015 og 2017Eygló Ósk Gústafsdóttir Vann gull í 100 metra baksundi 2015 og 2017Eygló Ósk Gústafsdóttir Vann gull í 200 metra baksundi 2015 og 2017 Íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira
Sex íslenskir íþróttamenn sýndu og sönnuðu að gullið þeirra frá því fyrir tveimur árum var alls engin tilviljun. Þetta gerðu þau með því að komast efst á pallinn aftur í ár. Ísland vann alls 27 gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum í San Marinó sem lauk um helgina en það eru ellefu færri gull en á leikunum á Íslandi tveimur árum fyrr. Þrír frjálsíþróttamenn, ein júdókona og tvær sundkonur urðu Smáþjóðaleikameistarar aðra leikana í röð. Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir gerðu reyndar gott betur. Hrafnhildur Lúthersdóttir vann gullið aftur í fjórum einstaklingsgreinum en Eygló Ósk Gústafsdóttir varði gullið sitt í tveimur einstaklingsgreinum. Hrafnhildur vann þrjár af þessum greinum einnig á leikunum í Lúxemborg 2013 og þar vann Eygló Ósk einnig báðar sínar greinar líka. Ásdís Hjálmsdóttir var líka að vinna spjótkastið á þriðju leikunum í röð en hún vann síðan einnig gull í spjótkasti á leikunum á Kýpur 2009 og í Andorra 2005.Þessi unnu gull í sinni einstaklingsgrein aðra leikana í röð:Guðni Valur Guðnason Vann gull í kringlukasti 2015 og 2017Arna Stefanía Guðmundsdóttir Vann gull í 400 metra grindarhlaupi 2015 og 2017Ásdís Hjálmsdóttir Vann gull í spjótkasti 2015 og 2017Anna Soffía Víkingsdóttir Vann gull í -78kg flokki í júdó 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 100 metra bringusundi 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 200 metra bringusundi 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 200 metra fjórsundi 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 400 metra fjórsundi 2015 og 2017Eygló Ósk Gústafsdóttir Vann gull í 100 metra baksundi 2015 og 2017Eygló Ósk Gústafsdóttir Vann gull í 200 metra baksundi 2015 og 2017
Íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira