Markvarðakrísa KR-inga heldur áfram: Sindri Snær tvíhandarbrotinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júní 2017 09:35 Sindri Snær er meiddur. vísir Sindri Snær Jensson, markvörður KR í Pepsi-deildinni í fótbolta, tvíhandarbrotnaði í bikarleik liðsins á móti ÍR í gær þar sem KR-ingar skriðu áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni. Þetta kemur fram á mbl.is. Sindri kom inn í KR-liðið fyrir meiddan Stefan Loga Magnússon í síðasta deildarleik á móti FH en þurfti svo að fara út af vegna meiðsla á móti ÍR eftir samstuð við Jón Gísla Ström, framherja Breiðholtsliðsins. Jakob Eggertsson, 19 ára gamall markvörður 2. flokks KR, kom inn á í hálfleik og reyndist hetjan í vítaspyrnukeppninni þar sem hann varði tvær spyrnur frá ÍR-ingum.Sjá einnig:Gaupi kíkti í Húrra Reykjavík Sindri Snær var settur í gifs í gær og skýrist það í dag hvort hann þurfi að fara í aðgerð eða ekki. Hann verður allavega frá í fjórar til sex vikur. KR gæti beðið KSÍ um leyfi til að fá markvörð á láni en annars mun Jakob standa vaktina í marki liðsins á móti Grindavík á mánudaginn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Góð vika fyrir Eggertsbörn: Unnur hitti Kim Kardashian og litli bróðir hetja KR Þetta hefur heldur betur verið góð vika fyrir leikkonuna Unni Eggerts og bróðir hennar Jakob Eggertsson. 1. júní 2017 10:30 Sindri Snær mun standa í marki KR gegn FH KR-ingar hafa orðið fyrir áfalli því markvörður félagsins, Stefán Logi Magnússon, er meiddur og þurfti að fara í aðgerð. 25. maí 2017 13:40 Aldrei séð jafn stressaðan mann í þingsal og Willum í gær Willum Þór Þórsson, þjálfari karlaliðs KR, þurfti að fylgjast með því úr þingsal í gær þegar lið hans keppti við b-deildarlið ÍR í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins. 1. júní 2017 10:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 7-8 | KR skreið í átta liða úrslitin KR er komið í átta liða úrslitin í Borgunarbikar karla eftir sigur á ÍR í vítaspyrnukeppni. 31. maí 2017 22:00 Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
Sindri Snær Jensson, markvörður KR í Pepsi-deildinni í fótbolta, tvíhandarbrotnaði í bikarleik liðsins á móti ÍR í gær þar sem KR-ingar skriðu áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni. Þetta kemur fram á mbl.is. Sindri kom inn í KR-liðið fyrir meiddan Stefan Loga Magnússon í síðasta deildarleik á móti FH en þurfti svo að fara út af vegna meiðsla á móti ÍR eftir samstuð við Jón Gísla Ström, framherja Breiðholtsliðsins. Jakob Eggertsson, 19 ára gamall markvörður 2. flokks KR, kom inn á í hálfleik og reyndist hetjan í vítaspyrnukeppninni þar sem hann varði tvær spyrnur frá ÍR-ingum.Sjá einnig:Gaupi kíkti í Húrra Reykjavík Sindri Snær var settur í gifs í gær og skýrist það í dag hvort hann þurfi að fara í aðgerð eða ekki. Hann verður allavega frá í fjórar til sex vikur. KR gæti beðið KSÍ um leyfi til að fá markvörð á láni en annars mun Jakob standa vaktina í marki liðsins á móti Grindavík á mánudaginn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Góð vika fyrir Eggertsbörn: Unnur hitti Kim Kardashian og litli bróðir hetja KR Þetta hefur heldur betur verið góð vika fyrir leikkonuna Unni Eggerts og bróðir hennar Jakob Eggertsson. 1. júní 2017 10:30 Sindri Snær mun standa í marki KR gegn FH KR-ingar hafa orðið fyrir áfalli því markvörður félagsins, Stefán Logi Magnússon, er meiddur og þurfti að fara í aðgerð. 25. maí 2017 13:40 Aldrei séð jafn stressaðan mann í þingsal og Willum í gær Willum Þór Þórsson, þjálfari karlaliðs KR, þurfti að fylgjast með því úr þingsal í gær þegar lið hans keppti við b-deildarlið ÍR í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins. 1. júní 2017 10:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 7-8 | KR skreið í átta liða úrslitin KR er komið í átta liða úrslitin í Borgunarbikar karla eftir sigur á ÍR í vítaspyrnukeppni. 31. maí 2017 22:00 Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
Góð vika fyrir Eggertsbörn: Unnur hitti Kim Kardashian og litli bróðir hetja KR Þetta hefur heldur betur verið góð vika fyrir leikkonuna Unni Eggerts og bróðir hennar Jakob Eggertsson. 1. júní 2017 10:30
Sindri Snær mun standa í marki KR gegn FH KR-ingar hafa orðið fyrir áfalli því markvörður félagsins, Stefán Logi Magnússon, er meiddur og þurfti að fara í aðgerð. 25. maí 2017 13:40
Aldrei séð jafn stressaðan mann í þingsal og Willum í gær Willum Þór Þórsson, þjálfari karlaliðs KR, þurfti að fylgjast með því úr þingsal í gær þegar lið hans keppti við b-deildarlið ÍR í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins. 1. júní 2017 10:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 7-8 | KR skreið í átta liða úrslitin KR er komið í átta liða úrslitin í Borgunarbikar karla eftir sigur á ÍR í vítaspyrnukeppni. 31. maí 2017 22:00