Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Ritstjórn skrifar 19. júní 2017 11:15 Myndir: Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel. Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel.
Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour