Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Ritstjórn skrifar 18. júní 2017 11:45 Myndir: Rakel Tómas Glamour heldur áfram að kortleggja götutísku gesta á Secret Solstice og spotta trendin en hátíðargestir eru að vanda fatavalið og eiga það sameiginlegt að flestir eru að klæða sig eftir veðri. Pelsar hafa verið áberandi, og þá einna helst gervipelsar í björtum litum. Mjög hressandi trend enda eru pelsarnir hálfgerðir senuþjófar og líka halda á manni hita. Secret Solstice love photo bý the Amazing @rakeltomas A post shared by thorunnantonia (@thorunnantonia) on Jun 16, 2017 at 5:23pm PDT Þessi pels - allt um tískuna á Secret Solstice á Glamour.is #glamouriceland #secretsolstice A post shared by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 17, 2017 at 2:15pm PDT Mest lesið H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour
Glamour heldur áfram að kortleggja götutísku gesta á Secret Solstice og spotta trendin en hátíðargestir eru að vanda fatavalið og eiga það sameiginlegt að flestir eru að klæða sig eftir veðri. Pelsar hafa verið áberandi, og þá einna helst gervipelsar í björtum litum. Mjög hressandi trend enda eru pelsarnir hálfgerðir senuþjófar og líka halda á manni hita. Secret Solstice love photo bý the Amazing @rakeltomas A post shared by thorunnantonia (@thorunnantonia) on Jun 16, 2017 at 5:23pm PDT Þessi pels - allt um tískuna á Secret Solstice á Glamour.is #glamouriceland #secretsolstice A post shared by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 17, 2017 at 2:15pm PDT
Mest lesið H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour