Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Ritstjórn skrifar 17. júní 2017 11:45 Myndir/ Rakel Tómas Glamour er að sjálfsögðu á tónlistarhátíðinni Secret Solstice þar sem við erum að kortleggja götutísku gesta. Í gær, föstudag, voru gestir heldur betur í hátíðargírnum þar sem þeir dilluðu sér við ljúfa tóna frá meðal annars Foo Fighters, Richard Ashcroft og Vintage Caravan. Eitt af trendunum sem við tókum eftir var að gestir að báðum kynjum klæddust gallajökkum og greinilegt að það er yfirhöfn sumarsins. Enda ekki skrýtið, klassísk flík sem dettur seint úr tísku, passar við allt og til í mismunandi sniðum. Fáum innblástur frá smekkfólkinu á Secret Solstice. Tengdar fréttir Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Smekklegir gestir á Secret Solstice á fyrsta degi tónlistarhátíðarinnar. 16. júní 2017 09:00 Mest lesið Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour
Glamour er að sjálfsögðu á tónlistarhátíðinni Secret Solstice þar sem við erum að kortleggja götutísku gesta. Í gær, föstudag, voru gestir heldur betur í hátíðargírnum þar sem þeir dilluðu sér við ljúfa tóna frá meðal annars Foo Fighters, Richard Ashcroft og Vintage Caravan. Eitt af trendunum sem við tókum eftir var að gestir að báðum kynjum klæddust gallajökkum og greinilegt að það er yfirhöfn sumarsins. Enda ekki skrýtið, klassísk flík sem dettur seint úr tísku, passar við allt og til í mismunandi sniðum. Fáum innblástur frá smekkfólkinu á Secret Solstice.
Tengdar fréttir Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Smekklegir gestir á Secret Solstice á fyrsta degi tónlistarhátíðarinnar. 16. júní 2017 09:00 Mest lesið Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour
Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Smekklegir gestir á Secret Solstice á fyrsta degi tónlistarhátíðarinnar. 16. júní 2017 09:00