Klæðum okkur í fánalitina Ritstjórn skrifar 17. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Hæ, hó jibbý jej! Það er kominn 17.júní og það er um að gera að klæða sig upp í dag til að fagna landi og þjóð. Hvernig? Það er um að gera að vera á þjóðlegu nótunum og nota fánalitina okkar 3, bláan, rauðan og hvítan. Allt fallegir litir sem vel er hægt að para saman með fallegri útkomu. Fáum innblástur fyrir dress dagsins hér. Mest lesið Klassík sem endist Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Að taka stökkið Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Upp með bakpokana Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour
Hæ, hó jibbý jej! Það er kominn 17.júní og það er um að gera að klæða sig upp í dag til að fagna landi og þjóð. Hvernig? Það er um að gera að vera á þjóðlegu nótunum og nota fánalitina okkar 3, bláan, rauðan og hvítan. Allt fallegir litir sem vel er hægt að para saman með fallegri útkomu. Fáum innblástur fyrir dress dagsins hér.
Mest lesið Klassík sem endist Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Að taka stökkið Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Upp með bakpokana Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour