Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Ritstjórn skrifar 18. júní 2017 09:00 Glamour/Getty Kjólar eru að koma aftur sterkir inn eftir dágott timabil þar sem buxur hafa tröllriðið öllu. Það er fátt jafn sumarlegt og léttur blómakjóll á góðviðrisdegi en hvernig getum við klætt okkur kjól án þess að vera of fín dagsdaglega? Svarið er að smella sér í stuttermabol undir. Góður stuttermabolur undir fína silkikjólinn eða létta blómakjólinn gerir heildarútkomuna strax hversdagslegri og eykur þar af leiðandi notagildið til muna. Fáum innblástur frá þessum smekklegu konum hér. Mest lesið Anne Hathaway eignast strák Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour
Kjólar eru að koma aftur sterkir inn eftir dágott timabil þar sem buxur hafa tröllriðið öllu. Það er fátt jafn sumarlegt og léttur blómakjóll á góðviðrisdegi en hvernig getum við klætt okkur kjól án þess að vera of fín dagsdaglega? Svarið er að smella sér í stuttermabol undir. Góður stuttermabolur undir fína silkikjólinn eða létta blómakjólinn gerir heildarútkomuna strax hversdagslegri og eykur þar af leiðandi notagildið til muna. Fáum innblástur frá þessum smekklegu konum hér.
Mest lesið Anne Hathaway eignast strák Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour