Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. júní 2017 07:15 Haraldur ásamt Conor og Peter Queally. Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. Það er óhætt að segja að hann hafi hækkað mikið í launum síðan Haraldur Dean Nelson gerði fyrsta samning hans við UFC. „Ég held ég fari rétt með að ég hafi samið um að hann fengi 10 þúsund dollara fyrir bardagann. Það var góður samningur því UFC vildi aðeins borga sex til átta þúsund dollara,“ segir Haraldur en það gerir rúma milljón á gengi dagsins. Conor átti svo að fá 10 þúsund í viðbót ef hann ynni bardaga. „Fyrsti samningurinn var upp á fimm bardaga. Við höfðum ekki áhyggjur af því þar sem við vissum að UFC myndi vilja gera nýjan samning er Conor væri búinn að sanna sig þar. Það gekk eftir.“ Haraldur segist ekki hafa séð fyrir á þessum tímapunkti að Conor myndi nokkrum árum síðar fá milljarða fyrir að berjast. „Auðvitað ekki. Ég var bara að hjálpa honum og fleiri strákum því ég var vinur þeirra. Ég vissi samt alltaf að Conor myndi slá í gegn hjá UFC. Af því hann er eins og hann er og af því hann er svo góður bardagamaður. Maður veit samt aldrei en ég hafði trú á því að hann myndi slá í gegn. Ég sá samt ekki fyrir að á tveim til þrem árum yrði hann stærsta stjarnan í sögu UFC og tæki yfir þessa sýningu.“ MMA Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. Það er óhætt að segja að hann hafi hækkað mikið í launum síðan Haraldur Dean Nelson gerði fyrsta samning hans við UFC. „Ég held ég fari rétt með að ég hafi samið um að hann fengi 10 þúsund dollara fyrir bardagann. Það var góður samningur því UFC vildi aðeins borga sex til átta þúsund dollara,“ segir Haraldur en það gerir rúma milljón á gengi dagsins. Conor átti svo að fá 10 þúsund í viðbót ef hann ynni bardaga. „Fyrsti samningurinn var upp á fimm bardaga. Við höfðum ekki áhyggjur af því þar sem við vissum að UFC myndi vilja gera nýjan samning er Conor væri búinn að sanna sig þar. Það gekk eftir.“ Haraldur segist ekki hafa séð fyrir á þessum tímapunkti að Conor myndi nokkrum árum síðar fá milljarða fyrir að berjast. „Auðvitað ekki. Ég var bara að hjálpa honum og fleiri strákum því ég var vinur þeirra. Ég vissi samt alltaf að Conor myndi slá í gegn hjá UFC. Af því hann er eins og hann er og af því hann er svo góður bardagamaður. Maður veit samt aldrei en ég hafði trú á því að hann myndi slá í gegn. Ég sá samt ekki fyrir að á tveim til þrem árum yrði hann stærsta stjarnan í sögu UFC og tæki yfir þessa sýningu.“
MMA Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Sjá meira