Ferðamönnum fækkar mikið á Vestfjörðum Benedikt Bóas skrifar 16. júní 2017 07:00 Miðbær Ísafjarðarbæjar, stærsta þéttbýliskjarna Vestfjarða. vísir/pjetur „Mér finnst Skandinavía vera horfin. Það var mjög vel bókað í kringum áramótin en þegar hamborgarinn er kominn í um 25 evrur þá sér maður nánast bókanir hverfa af bókunarsíðunum. Þetta er í kringum 35-40 prósenta fækkun á gestum,“ segir Árni Sigurpálsson, hótelstjóri á hinu sögufræga Hótel Bjarkalundi. Júnímánuður hefur farið illa af stað fyrir ferðaþjónustufyrirtæki á Vestfjörðum og er mikið um afbókanir. Munurinn á júní á milli ára er mikill. Hrannar Pétursson sem á sæti í stjórn Íslandsstofu, benti á þetta í þætti á Hringbraut. Birna Mjöll Atladóttir, hótelstjóri á Hótel Breiðavík, tekur undir að gestum hafi fækkað sem og Soffía Haraldsdóttir, eigandi Hótels Flókalundar. Þær voru ekki búnar að reikna nákvæma tölu. „Ég held að þetta sé gengið, lengi vel hélt ég að þetta væri vegna Baldurs og vildi trúa því en það getur ekki útskýrt allt. Júní hefur verið mjög dapur en það glæðist nú eftir helgi,“ segir Birna en hún er með þremur færri stöðugildi í ár en á sama tíma í fyrra. Árni hefur þegar sagt upp fólki. „Það er ekkert að gera. Ég hef talað við marga víða um land og það er sama sagan. Það hefur alveg komið upp í kollinn að skella bara í lás. Ef þetta lagast ekki þá er enginn rekstrargrundvöllur. Þá á maður ekki fyrir mánaðarlaunum,“ segir Árni sem tók við rekstrinum á hótelinu árið 2005. Íslendingar þekkja hótelið hans vel úr Vaktaseríunni. „Vorið er búið að vera kalt en þetta er áhyggjuefni því gengið er svo kolruglað. Ég tengi þessa fækkun bara genginu. Ég hef aldrei þurft að segja upp fólki í júní og mér líst ekkert á framhaldið. Kannski lagast þetta, sumarið er jú að byrja, en miðað við í fyrra er þetta mikil fækkun,“ segir hann. Soffía Haraldsdóttir hjá Hótel Flókalundi bendir á að fólk sem hafi bókað í gegnum bókunarvefi sé duglegast að afbóka. „Það sér að þetta kostar mikið. Fólk er ekki viljugt til að stoppa lengur því það er ekki til í að borga tugi evra fyrir mat. Það er hægt að fara með alla fjölskylduna út að borða fyrir 30 evrur í útlöndum. Ísskápsseglar sem kosta eina evru í Evrópu kosta 15-20 evrur hér á Íslandi. Útlendingar skila honum bara aftur þegar þeir sjá verðið.“ Hún segir að umferðin sé mikil en fólk ferðist saman og sé með innkaupapokana úr Bónus. „Það kemur ekki inn nema til að kaupa sér kaffibolla. Það er mikið af húsbílum núna á vegunum. Asíubúar eru mikið á húsbílum, stundum 7-8 saman og eru ekki til í að borga fyrir tjaldstæðisnóttina. Þegar maður bankar á gluggann þá fara þau bara burt. Ég held að við séum með fullt af fólki sem er komið til landsins sem er ekki til í að borga neitt fyrir það.“ Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Airbnb-leiga í Reykjavík eykst um níutíu prósent á milli ára Sérfræðingur um áhrif Airbnb á borgir segir að stjórnvöld verði að koma böndum á Airbnb-leigu í Reykjavík til að ráða við húsnæðismarkaðinn og offjölgun ferðamanna. Airbnb-leiga í Reykjavík hefur aukist um níutíu prósent á milli ára og um sextíu prósent íslenskra gestgjafa eru með fleiri en tvær eignir í útleigu. 30. maí 2017 21:15 Samtök ferðaþjónustunnar: Fjöldatölur og gistinætur haldast ekki í hendur Stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar hefur sent frá sér ályktun þar sem því er haldið fram að að þær fjöldatölur sem liggja til grundvallar fyrirætlunum stjórnvalda gefi alls ekki raunsanna mynd. 21. maí 2017 22:40 Ísland líklega dýrasta land í heimi Ísland er sennilega orðið dýrasta land í heimi sökum mikillar styrkingar krónunnar og er hið svokallaða bjórgengi hennar sérstaklega hátt. 2. júní 2017 20:00 Ferðamenn á Íslandi: „Þetta var versta nótt lífs míns“ Gríðarlegur fjöldi ferðamanna heimsækir Ísland á hverju ári og eru þeir misjafnlega sáttir með dvölina. Levi Corbett hefur verið undanfarna daga hér á landi og setti hann inn myndband á YouTube í gær. 7. júní 2017 11:30 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
„Mér finnst Skandinavía vera horfin. Það var mjög vel bókað í kringum áramótin en þegar hamborgarinn er kominn í um 25 evrur þá sér maður nánast bókanir hverfa af bókunarsíðunum. Þetta er í kringum 35-40 prósenta fækkun á gestum,“ segir Árni Sigurpálsson, hótelstjóri á hinu sögufræga Hótel Bjarkalundi. Júnímánuður hefur farið illa af stað fyrir ferðaþjónustufyrirtæki á Vestfjörðum og er mikið um afbókanir. Munurinn á júní á milli ára er mikill. Hrannar Pétursson sem á sæti í stjórn Íslandsstofu, benti á þetta í þætti á Hringbraut. Birna Mjöll Atladóttir, hótelstjóri á Hótel Breiðavík, tekur undir að gestum hafi fækkað sem og Soffía Haraldsdóttir, eigandi Hótels Flókalundar. Þær voru ekki búnar að reikna nákvæma tölu. „Ég held að þetta sé gengið, lengi vel hélt ég að þetta væri vegna Baldurs og vildi trúa því en það getur ekki útskýrt allt. Júní hefur verið mjög dapur en það glæðist nú eftir helgi,“ segir Birna en hún er með þremur færri stöðugildi í ár en á sama tíma í fyrra. Árni hefur þegar sagt upp fólki. „Það er ekkert að gera. Ég hef talað við marga víða um land og það er sama sagan. Það hefur alveg komið upp í kollinn að skella bara í lás. Ef þetta lagast ekki þá er enginn rekstrargrundvöllur. Þá á maður ekki fyrir mánaðarlaunum,“ segir Árni sem tók við rekstrinum á hótelinu árið 2005. Íslendingar þekkja hótelið hans vel úr Vaktaseríunni. „Vorið er búið að vera kalt en þetta er áhyggjuefni því gengið er svo kolruglað. Ég tengi þessa fækkun bara genginu. Ég hef aldrei þurft að segja upp fólki í júní og mér líst ekkert á framhaldið. Kannski lagast þetta, sumarið er jú að byrja, en miðað við í fyrra er þetta mikil fækkun,“ segir hann. Soffía Haraldsdóttir hjá Hótel Flókalundi bendir á að fólk sem hafi bókað í gegnum bókunarvefi sé duglegast að afbóka. „Það sér að þetta kostar mikið. Fólk er ekki viljugt til að stoppa lengur því það er ekki til í að borga tugi evra fyrir mat. Það er hægt að fara með alla fjölskylduna út að borða fyrir 30 evrur í útlöndum. Ísskápsseglar sem kosta eina evru í Evrópu kosta 15-20 evrur hér á Íslandi. Útlendingar skila honum bara aftur þegar þeir sjá verðið.“ Hún segir að umferðin sé mikil en fólk ferðist saman og sé með innkaupapokana úr Bónus. „Það kemur ekki inn nema til að kaupa sér kaffibolla. Það er mikið af húsbílum núna á vegunum. Asíubúar eru mikið á húsbílum, stundum 7-8 saman og eru ekki til í að borga fyrir tjaldstæðisnóttina. Þegar maður bankar á gluggann þá fara þau bara burt. Ég held að við séum með fullt af fólki sem er komið til landsins sem er ekki til í að borga neitt fyrir það.“
Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Airbnb-leiga í Reykjavík eykst um níutíu prósent á milli ára Sérfræðingur um áhrif Airbnb á borgir segir að stjórnvöld verði að koma böndum á Airbnb-leigu í Reykjavík til að ráða við húsnæðismarkaðinn og offjölgun ferðamanna. Airbnb-leiga í Reykjavík hefur aukist um níutíu prósent á milli ára og um sextíu prósent íslenskra gestgjafa eru með fleiri en tvær eignir í útleigu. 30. maí 2017 21:15 Samtök ferðaþjónustunnar: Fjöldatölur og gistinætur haldast ekki í hendur Stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar hefur sent frá sér ályktun þar sem því er haldið fram að að þær fjöldatölur sem liggja til grundvallar fyrirætlunum stjórnvalda gefi alls ekki raunsanna mynd. 21. maí 2017 22:40 Ísland líklega dýrasta land í heimi Ísland er sennilega orðið dýrasta land í heimi sökum mikillar styrkingar krónunnar og er hið svokallaða bjórgengi hennar sérstaklega hátt. 2. júní 2017 20:00 Ferðamenn á Íslandi: „Þetta var versta nótt lífs míns“ Gríðarlegur fjöldi ferðamanna heimsækir Ísland á hverju ári og eru þeir misjafnlega sáttir með dvölina. Levi Corbett hefur verið undanfarna daga hér á landi og setti hann inn myndband á YouTube í gær. 7. júní 2017 11:30 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Airbnb-leiga í Reykjavík eykst um níutíu prósent á milli ára Sérfræðingur um áhrif Airbnb á borgir segir að stjórnvöld verði að koma böndum á Airbnb-leigu í Reykjavík til að ráða við húsnæðismarkaðinn og offjölgun ferðamanna. Airbnb-leiga í Reykjavík hefur aukist um níutíu prósent á milli ára og um sextíu prósent íslenskra gestgjafa eru með fleiri en tvær eignir í útleigu. 30. maí 2017 21:15
Samtök ferðaþjónustunnar: Fjöldatölur og gistinætur haldast ekki í hendur Stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar hefur sent frá sér ályktun þar sem því er haldið fram að að þær fjöldatölur sem liggja til grundvallar fyrirætlunum stjórnvalda gefi alls ekki raunsanna mynd. 21. maí 2017 22:40
Ísland líklega dýrasta land í heimi Ísland er sennilega orðið dýrasta land í heimi sökum mikillar styrkingar krónunnar og er hið svokallaða bjórgengi hennar sérstaklega hátt. 2. júní 2017 20:00
Ferðamenn á Íslandi: „Þetta var versta nótt lífs míns“ Gríðarlegur fjöldi ferðamanna heimsækir Ísland á hverju ári og eru þeir misjafnlega sáttir með dvölina. Levi Corbett hefur verið undanfarna daga hér á landi og setti hann inn myndband á YouTube í gær. 7. júní 2017 11:30