Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Ritstjórn skrifar 14. júní 2017 19:00 Skjáskot Norska leikkonan Ulrikke Falch, sem aðdáendur norsku þáttana SKAM þekkja betur sem Vilde, er að slá í gegn á Instagram. Ásamt því að birta myndir og myndskeið af sér sem kitla hláturtaugarnar þá hefur Falch hrundið af stað svokallaðri post-it herferð á samfélagsmiðlinum þar sem hún hvetur fylgjendur sína að skilja eftir sig jákvæð og sjálfstyrkjandi skilaboð á post-it miðum út um allt. Myndir eru svo merktar með hasstagginu #postitgeriljaen eða #postitsquad. Skilaboðin, sem má sjá út um allt í Noregi, inn í mátunarklefum, á lestarstöðum og öðrum almenningsstöðum, og eru til dæmis "Repeat after me: I am awesome," og "Being unique is better than being perfect." Virkilega flott framtak hjá Ulrikke og við mælum 100 prósent með því að fylgjast með henni á Instagram! Lets try again. A post shared by Ulrikke Falch (@ulrikkefalch) on May 26, 2017 at 9:24am PDT I am not more perfect or cooler than the first beautiful girl. Just as good, just as badass and we both look awesome maaaan! A post shared by Ulrikke Falch (@ulrikkefalch) on Jun 1, 2017 at 2:23pm PDT In company with Sunn Fornuft-plakaten we are trying to engage people all over the world to join us in this post-it movement! We want to make people aware of how commercial and media are affecting our self-esteem. Help us spread post-it notes with bodypositive messages! Take a pic of your post-it note and hang it in fitting rooms, on posters or public toilets! Tag your picture with #postitgeriljaen and SPREAD THE WORD! A post shared by Ulrikke Falch (@ulrikkefalch) on Jun 6, 2017 at 11:22pm PDT Mest lesið Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour
Norska leikkonan Ulrikke Falch, sem aðdáendur norsku þáttana SKAM þekkja betur sem Vilde, er að slá í gegn á Instagram. Ásamt því að birta myndir og myndskeið af sér sem kitla hláturtaugarnar þá hefur Falch hrundið af stað svokallaðri post-it herferð á samfélagsmiðlinum þar sem hún hvetur fylgjendur sína að skilja eftir sig jákvæð og sjálfstyrkjandi skilaboð á post-it miðum út um allt. Myndir eru svo merktar með hasstagginu #postitgeriljaen eða #postitsquad. Skilaboðin, sem má sjá út um allt í Noregi, inn í mátunarklefum, á lestarstöðum og öðrum almenningsstöðum, og eru til dæmis "Repeat after me: I am awesome," og "Being unique is better than being perfect." Virkilega flott framtak hjá Ulrikke og við mælum 100 prósent með því að fylgjast með henni á Instagram! Lets try again. A post shared by Ulrikke Falch (@ulrikkefalch) on May 26, 2017 at 9:24am PDT I am not more perfect or cooler than the first beautiful girl. Just as good, just as badass and we both look awesome maaaan! A post shared by Ulrikke Falch (@ulrikkefalch) on Jun 1, 2017 at 2:23pm PDT In company with Sunn Fornuft-plakaten we are trying to engage people all over the world to join us in this post-it movement! We want to make people aware of how commercial and media are affecting our self-esteem. Help us spread post-it notes with bodypositive messages! Take a pic of your post-it note and hang it in fitting rooms, on posters or public toilets! Tag your picture with #postitgeriljaen and SPREAD THE WORD! A post shared by Ulrikke Falch (@ulrikkefalch) on Jun 6, 2017 at 11:22pm PDT
Mest lesið Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour