Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Ritstjórn skrifar 12. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid vekur alla jafna athygli fyrir fataval sitt og í vikunni voru það buxurnar sem stálu senunni en hún var í hvítum gallabuxur frá Opening Ceremony. Buxurnar eru þannig í sniðinum að skálmarnar eru fastar á með tölum, svo í raun eru þetta svona 2 fyrir 1 buxur, síðar buxur og stuttbuxur.... Áhugavert svo ekki sé meira sagt ... kannski hinar fullkomnu buxur fyrir íslenskt veðurfar þar sem það er sól fyrir hádegi og svo snjór seinnipartinn?Buxurnar frá Opening Ceremony. Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid vekur alla jafna athygli fyrir fataval sitt og í vikunni voru það buxurnar sem stálu senunni en hún var í hvítum gallabuxur frá Opening Ceremony. Buxurnar eru þannig í sniðinum að skálmarnar eru fastar á með tölum, svo í raun eru þetta svona 2 fyrir 1 buxur, síðar buxur og stuttbuxur.... Áhugavert svo ekki sé meira sagt ... kannski hinar fullkomnu buxur fyrir íslenskt veðurfar þar sem það er sól fyrir hádegi og svo snjór seinnipartinn?Buxurnar frá Opening Ceremony.
Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour