Emil: Betra liðið tapaði í kvöld Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. júní 2017 21:56 Emil, hér lengst til hægri, var vonsvikinn að leikslokum. vísir/andri marinó „Það er hrikalega súr stemming inn í klefa, mér fannst við eiga meira skilið út úr þessum leik og fyrir mér tapaði betra liðið í dag,“ sagði Emil Ásmundsson, miðjumaður Fylkis, svekktur að leikslokum eftir 0-1 tap gegn FH í kvöld. FH var sterkari fyrstu mínúturnar en Fylkismenn stýrðu honum lengst af. „Eftir færið hjá Arnari fengum við meiri trú á verkefninu. Þótt að við séum deild fyrir neðan okkur þá höfðum við trú á þessu. Við tókum gjörsamlega yfir leikinn,“ sagði Emil og hélt áfram: „Við erum þéttir, kunnum að verjast og sækja og eigum fullt í öll þessi lið í efstu deild. Mér fannst einstaklingsgæðin ekkert vinna þennan leik, heppnin var með þeim í kvöld.“Sjá einnig:Umfjöllun: Fylkir - FH 0-1 | Halldór Orri skaut FH í undanúrslitin Emil sendi dómaratríóinu kalda kveðju að leikslokum. „Mér fannst ranglega dæmdur leikaraskap á Valdimar hérna í seinni hálfleik þegar við eigum að fá víti, þar klikkaði reynslumikill dómari. Þetta var 100% víti, það var greinileg snerting og þetta átti sér stað inn í teignum.“ Fylkismenn voru alls ekki verri aðilinn í kvöld. „Þetta sýndi bara að við eigum heima í deild þeirra bestu og ekkert neitt í botnbaráttu. Við eigum roð í öll þessi lið og vonandi verður þetta eldsneyti fyrir okkur í komandi leiki,“ sagði Emil. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Fótbolti Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Fleiri fréttir Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira
„Það er hrikalega súr stemming inn í klefa, mér fannst við eiga meira skilið út úr þessum leik og fyrir mér tapaði betra liðið í dag,“ sagði Emil Ásmundsson, miðjumaður Fylkis, svekktur að leikslokum eftir 0-1 tap gegn FH í kvöld. FH var sterkari fyrstu mínúturnar en Fylkismenn stýrðu honum lengst af. „Eftir færið hjá Arnari fengum við meiri trú á verkefninu. Þótt að við séum deild fyrir neðan okkur þá höfðum við trú á þessu. Við tókum gjörsamlega yfir leikinn,“ sagði Emil og hélt áfram: „Við erum þéttir, kunnum að verjast og sækja og eigum fullt í öll þessi lið í efstu deild. Mér fannst einstaklingsgæðin ekkert vinna þennan leik, heppnin var með þeim í kvöld.“Sjá einnig:Umfjöllun: Fylkir - FH 0-1 | Halldór Orri skaut FH í undanúrslitin Emil sendi dómaratríóinu kalda kveðju að leikslokum. „Mér fannst ranglega dæmdur leikaraskap á Valdimar hérna í seinni hálfleik þegar við eigum að fá víti, þar klikkaði reynslumikill dómari. Þetta var 100% víti, það var greinileg snerting og þetta átti sér stað inn í teignum.“ Fylkismenn voru alls ekki verri aðilinn í kvöld. „Þetta sýndi bara að við eigum heima í deild þeirra bestu og ekkert neitt í botnbaráttu. Við eigum roð í öll þessi lið og vonandi verður þetta eldsneyti fyrir okkur í komandi leiki,“ sagði Emil.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Fótbolti Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Fleiri fréttir Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira