Ólétt á forsíðu Vanity Fair Ritstjórn skrifar 28. júní 2017 09:15 Glamour/Instagram Tennisstjarnan Serena Williams er ólétt og nakin á glæsilegri forsíðu ágústblaðs Vanity Fair. Hún er einn farsælasti íþróttamaður heims, en það vakti mikla athygli þegar hún vann Australian Open komin fimm mánuði á leið. Serena fetar í fótspor annarra stjarna, en Demi Moore sat fyrir á ógleymanlegri forsíðu Vanity Fair árið 1991. Cindy Crawford fylgdi eftir árið 1999 í W Magazine, og loks Claudia Schiffer árið 2010 í þýska Vogue. Þessi forsíða er með skýr og góð skilaboð; óléttan er falleg og henni skal fagna! In Vanity Fair's latest cover story, pregnant and engaged @SerenaWilliams tells Buzz Bissinger that she plans to be back on the court in January 2018: 'I don't think my story is over yet.' Read more and see additional photographs by Annie Leibovitz at the link in bio. A post shared by Vanity Fair (@vanityfair) on Jun 27, 2017 at 4:07am PDT Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour
Tennisstjarnan Serena Williams er ólétt og nakin á glæsilegri forsíðu ágústblaðs Vanity Fair. Hún er einn farsælasti íþróttamaður heims, en það vakti mikla athygli þegar hún vann Australian Open komin fimm mánuði á leið. Serena fetar í fótspor annarra stjarna, en Demi Moore sat fyrir á ógleymanlegri forsíðu Vanity Fair árið 1991. Cindy Crawford fylgdi eftir árið 1999 í W Magazine, og loks Claudia Schiffer árið 2010 í þýska Vogue. Þessi forsíða er með skýr og góð skilaboð; óléttan er falleg og henni skal fagna! In Vanity Fair's latest cover story, pregnant and engaged @SerenaWilliams tells Buzz Bissinger that she plans to be back on the court in January 2018: 'I don't think my story is over yet.' Read more and see additional photographs by Annie Leibovitz at the link in bio. A post shared by Vanity Fair (@vanityfair) on Jun 27, 2017 at 4:07am PDT
Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour