Skrýtið hvernig örlög húsanna í gosinu réðust af nöfnum þeirra Kristján Már Unnarsson skrifar 28. júní 2017 09:15 Eldheimar eru nú orðnir vinsælasti viðkomustaður erlendra ferðamanna sem heimsækja Vestmannaeyjar og gosminjar í hrauninu áhrifamesti staðurinn. Í þættinum Ísland í sumar stikla þau Gísli Óskarsson, fréttaritari Stöðvar 2, og Kristín Jóhannsdóttir, forstöðumaður Eldheima, á nokkrum brotum úr sögu Heimaeyjargossins. Eldgosið á Heimaey árið 1973 er án ef einn af stærstu viðburðum Íslandssögunnar. Sögu Heimaeyjargossins eru gerð skil í Eldheimum, en safnið var grafið inn í rætur Eldfells. Eldheimar eru nú orðnir vinsælasti viðkomustaður erlendra ferðamanna sem heimsækja Vestmannaeyjar. Hér er sýnt hús sem var grafið undan sextán metra þykku öskulagi. Gestir sjá rústir heimilis með eldhúsi, salerni, svefnherbergjum og stofum. Það eykur á áhrifamáttinn að húsmóðirin, Gerður Sigurðardóttir, birtist sjálf á skjám og lýsir upplifun sinni. Gestir eru teknir í ferðalag um gossöguna. Tímavélin gefur gestum færi að sjá þróun gossins frá því sprungan opnaðist og allt til gosloka. Fólk upplifir einnig gosdrunurnar. Gísli Óskarsson, kennari og fréttaritari Stöðvar 2 í Vestmannaeyjum.Stöð 2/Arnar Halldórsson. Og það var margt einkennilegt í gosinu. Gísli Óskarsson bendir okkur á það hvernig nöfn húsanna virðast hafa tengst örlögum þeirra. Húsið Hraun fór undir hraun, hraunjaðarinn stöðvaðist við húsið Jaðar, hornið fór af húsinu Horn, og aðeins blátindurinn stóð upp úr af húsinu Blátindi. Það er athyglisvert að yfir fjörutíu ár liðu frá goslokum frá því Eyjamenn fóru markvisst að gera út á gosið með byggingu Eldheima, en safnið var opnað fyrir þremur árum. Vestmannaeyjar Heimaeyjargosið 1973 Söfn Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Vestmannaeyjar fá þriggja milljarða andlitslyftingu Vestmannaeyjabær gengur nú í gegnum mestu fasteignauppbyggingu frá því eftir gos. Gömul fiskvinnsluhús breytast í íbúðir, skrifstofur og þjónustubyggingar. 16. júní 2017 20:00 Spennandi söguminjar við hvert spor í Eyjum Fornleifar í Herjólfsdal eru að miklu leyti órannsakaðar og afar spennandi vegna elstu byggðar á Íslandi. 20. júní 2017 21:45 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Eldheimar eru nú orðnir vinsælasti viðkomustaður erlendra ferðamanna sem heimsækja Vestmannaeyjar og gosminjar í hrauninu áhrifamesti staðurinn. Í þættinum Ísland í sumar stikla þau Gísli Óskarsson, fréttaritari Stöðvar 2, og Kristín Jóhannsdóttir, forstöðumaður Eldheima, á nokkrum brotum úr sögu Heimaeyjargossins. Eldgosið á Heimaey árið 1973 er án ef einn af stærstu viðburðum Íslandssögunnar. Sögu Heimaeyjargossins eru gerð skil í Eldheimum, en safnið var grafið inn í rætur Eldfells. Eldheimar eru nú orðnir vinsælasti viðkomustaður erlendra ferðamanna sem heimsækja Vestmannaeyjar. Hér er sýnt hús sem var grafið undan sextán metra þykku öskulagi. Gestir sjá rústir heimilis með eldhúsi, salerni, svefnherbergjum og stofum. Það eykur á áhrifamáttinn að húsmóðirin, Gerður Sigurðardóttir, birtist sjálf á skjám og lýsir upplifun sinni. Gestir eru teknir í ferðalag um gossöguna. Tímavélin gefur gestum færi að sjá þróun gossins frá því sprungan opnaðist og allt til gosloka. Fólk upplifir einnig gosdrunurnar. Gísli Óskarsson, kennari og fréttaritari Stöðvar 2 í Vestmannaeyjum.Stöð 2/Arnar Halldórsson. Og það var margt einkennilegt í gosinu. Gísli Óskarsson bendir okkur á það hvernig nöfn húsanna virðast hafa tengst örlögum þeirra. Húsið Hraun fór undir hraun, hraunjaðarinn stöðvaðist við húsið Jaðar, hornið fór af húsinu Horn, og aðeins blátindurinn stóð upp úr af húsinu Blátindi. Það er athyglisvert að yfir fjörutíu ár liðu frá goslokum frá því Eyjamenn fóru markvisst að gera út á gosið með byggingu Eldheima, en safnið var opnað fyrir þremur árum.
Vestmannaeyjar Heimaeyjargosið 1973 Söfn Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Vestmannaeyjar fá þriggja milljarða andlitslyftingu Vestmannaeyjabær gengur nú í gegnum mestu fasteignauppbyggingu frá því eftir gos. Gömul fiskvinnsluhús breytast í íbúðir, skrifstofur og þjónustubyggingar. 16. júní 2017 20:00 Spennandi söguminjar við hvert spor í Eyjum Fornleifar í Herjólfsdal eru að miklu leyti órannsakaðar og afar spennandi vegna elstu byggðar á Íslandi. 20. júní 2017 21:45 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Vestmannaeyjar fá þriggja milljarða andlitslyftingu Vestmannaeyjabær gengur nú í gegnum mestu fasteignauppbyggingu frá því eftir gos. Gömul fiskvinnsluhús breytast í íbúðir, skrifstofur og þjónustubyggingar. 16. júní 2017 20:00
Spennandi söguminjar við hvert spor í Eyjum Fornleifar í Herjólfsdal eru að miklu leyti órannsakaðar og afar spennandi vegna elstu byggðar á Íslandi. 20. júní 2017 21:45