Skagafjörður og Skagabyggð hefja formlegar viðræður um sameiningu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. júní 2017 07:00 Stefán Vagn Stefánsson, formaður byggðaráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Vísir/Valli Sveitarfélögin Skagafjörður og Skagabyggð hafa ákveðið að hefja formlegar viðræður um kosti þess að sameinast. Málið hefur verið rætt á óformlegum nótum hingað til en á fundi byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir helgi hófust viðræður formlega. „Við sjáum fyrir okkur að það yrði mikill hagur fólginn í sameiningu fyrir bæði sveitarfélögin. Við verðum stærra og öflugra samfélag og betur í stakk búin til að takast á við það sem okkur ber að sinna gagnvart íbúum og stjórnsýslu. Ég tel að viðræðurnar, og vonandi sameining, komi enn frekari hreyfingu á sameiningarmál á svæðinu,“ segir Stefán Vagn Stefánsson, formaður byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Með sameiningarmálum á svæðinu á Stefán meðal annars við sveitarfélög í Húnavatnssýslum. Skagabyggð varð til árið 2002 við sameiningu Skagahrepps og Vindhælishrepps. Í sveitarfélaginu búa um eitt hundrað manns en íbúar Sveitarfélagsins Skagafjarðar eru tæplega fjögur þúsund. Birtist í Fréttablaðinu Skagabyggð Skagafjörður Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Sveitarfélögin Skagafjörður og Skagabyggð hafa ákveðið að hefja formlegar viðræður um kosti þess að sameinast. Málið hefur verið rætt á óformlegum nótum hingað til en á fundi byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir helgi hófust viðræður formlega. „Við sjáum fyrir okkur að það yrði mikill hagur fólginn í sameiningu fyrir bæði sveitarfélögin. Við verðum stærra og öflugra samfélag og betur í stakk búin til að takast á við það sem okkur ber að sinna gagnvart íbúum og stjórnsýslu. Ég tel að viðræðurnar, og vonandi sameining, komi enn frekari hreyfingu á sameiningarmál á svæðinu,“ segir Stefán Vagn Stefánsson, formaður byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Með sameiningarmálum á svæðinu á Stefán meðal annars við sveitarfélög í Húnavatnssýslum. Skagabyggð varð til árið 2002 við sameiningu Skagahrepps og Vindhælishrepps. Í sveitarfélaginu búa um eitt hundrað manns en íbúar Sveitarfélagsins Skagafjarðar eru tæplega fjögur þúsund.
Birtist í Fréttablaðinu Skagabyggð Skagafjörður Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira