Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Ritstjórn skrifar 27. júní 2017 13:30 Myndir/Aldís Páls Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir og tískubloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir hófu á dögunum sölu á stuttermabolum með áletruninni Konur eru konum bestar en allur ágóði af sölunni rennur til styrktar Kvennaathvarfinu. Sannkölluð gleðistemming var í verslun Andreu á Laugavegi 72 í síðustu þegar bolirnir fóru í sölu en þeir runni út eins og heitar lummar. Sumarflíkin í ár með mikilvægum skilaboðum sem allir mega hafa bakvið eyrað. Ljósmyndarinn Aldís Páls fangaði brosmilda gesti á filmu. Hægt er að skoða fleiri myndir í myndaalbúminu neðst í fréttinni. Mest lesið LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour
Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir og tískubloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir hófu á dögunum sölu á stuttermabolum með áletruninni Konur eru konum bestar en allur ágóði af sölunni rennur til styrktar Kvennaathvarfinu. Sannkölluð gleðistemming var í verslun Andreu á Laugavegi 72 í síðustu þegar bolirnir fóru í sölu en þeir runni út eins og heitar lummar. Sumarflíkin í ár með mikilvægum skilaboðum sem allir mega hafa bakvið eyrað. Ljósmyndarinn Aldís Páls fangaði brosmilda gesti á filmu. Hægt er að skoða fleiri myndir í myndaalbúminu neðst í fréttinni.
Mest lesið LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour