Óli Stefán: Hefði þegið þetta stig fyrir leik Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. júní 2017 23:15 Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur. vísir/ernir „Ég held að ég verði að viðurkenna það, þetta var gríðarlega erfiður leikur og við þurftum að standa varnarleikinn ofboðslega vel til að halda í þetta stig,“ sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindvíkinga, aðspurður hvort þetta hefði verið erfiðasti leikur tímabilsins til þessa. „Ég vill hrósa öllum leikmönnum liðsins fyrir varnarleikinn í kvöld, allt frá fremsta manni aftur til Jajalo í markinu. Í svona deild koma svona leikir sem þú þarft að standa í gegn um og þá ertu þakklátur fyrir það stig sem þú byrjar með,“ sagði Óli og bætti við: „Ég get alveg sagt það að hefði mér verið boðið stig fyrir leik hefði ég tekið því, við vorum að mæta ótrúlega góðu liði í kvöld en náðum að loka vel á þá, sérstaklega fyrir framan vítateiginn okkar.“Sjá einnig:Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Grindavík 0-0 | Markaþurrð í Kópavogi Hann hrósaði Blikum fyrir spilamennskuna í kvöld. „Ég verð að hrósa Blikaliðinu fyrir spilamennskuna í kvöld, þeir voru frábærir. Þótt að þeir hafi ekki opnað okkur upp almennilega á gátt þá voru þeir frábærir í dag og settu leikinn hárrétt upp,“ sagði Óli sem hafði ekki það sama að segja um sóknarleik sinna manna. „Við náðum aldrei takti, við náðum varla að tengja sendingar á milli manna og fórum strax að leita að úrslitasendingunni í stað þess að halda boltanum betur. Þrátt fyrir það tel ég þrjú dauðafæri sem við fengum í dag en það hefði kannski verið ósanngjarnt að stela þessu þar.“ Andri Rúnar fór meiddur af velli stuttu fyrir leikslok. „Hann var búinn að vera stífur í vikunni og fann fyrir það í hálfleik. Ég átti jafnvel von á því að hann myndi koma af velli í upphafi seinni hálfleiks en hann gaf okkur 80. mínútur og það af krafti. Hann fær núna tvær vikur til að jafna sig eins og aðrir leikmenn, þetta verður verðskulduð hvíld.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Grindavík 0-0 | Markaþurrð í Kópavogi Menn gleymdu skotskónum heima áður en þeir komu í Kópavoginn. 26. júní 2017 21:45 Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Sjá meira
„Ég held að ég verði að viðurkenna það, þetta var gríðarlega erfiður leikur og við þurftum að standa varnarleikinn ofboðslega vel til að halda í þetta stig,“ sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindvíkinga, aðspurður hvort þetta hefði verið erfiðasti leikur tímabilsins til þessa. „Ég vill hrósa öllum leikmönnum liðsins fyrir varnarleikinn í kvöld, allt frá fremsta manni aftur til Jajalo í markinu. Í svona deild koma svona leikir sem þú þarft að standa í gegn um og þá ertu þakklátur fyrir það stig sem þú byrjar með,“ sagði Óli og bætti við: „Ég get alveg sagt það að hefði mér verið boðið stig fyrir leik hefði ég tekið því, við vorum að mæta ótrúlega góðu liði í kvöld en náðum að loka vel á þá, sérstaklega fyrir framan vítateiginn okkar.“Sjá einnig:Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Grindavík 0-0 | Markaþurrð í Kópavogi Hann hrósaði Blikum fyrir spilamennskuna í kvöld. „Ég verð að hrósa Blikaliðinu fyrir spilamennskuna í kvöld, þeir voru frábærir. Þótt að þeir hafi ekki opnað okkur upp almennilega á gátt þá voru þeir frábærir í dag og settu leikinn hárrétt upp,“ sagði Óli sem hafði ekki það sama að segja um sóknarleik sinna manna. „Við náðum aldrei takti, við náðum varla að tengja sendingar á milli manna og fórum strax að leita að úrslitasendingunni í stað þess að halda boltanum betur. Þrátt fyrir það tel ég þrjú dauðafæri sem við fengum í dag en það hefði kannski verið ósanngjarnt að stela þessu þar.“ Andri Rúnar fór meiddur af velli stuttu fyrir leikslok. „Hann var búinn að vera stífur í vikunni og fann fyrir það í hálfleik. Ég átti jafnvel von á því að hann myndi koma af velli í upphafi seinni hálfleiks en hann gaf okkur 80. mínútur og það af krafti. Hann fær núna tvær vikur til að jafna sig eins og aðrir leikmenn, þetta verður verðskulduð hvíld.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Grindavík 0-0 | Markaþurrð í Kópavogi Menn gleymdu skotskónum heima áður en þeir komu í Kópavoginn. 26. júní 2017 21:45 Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Grindavík 0-0 | Markaþurrð í Kópavogi Menn gleymdu skotskónum heima áður en þeir komu í Kópavoginn. 26. júní 2017 21:45