Logi: Þurfti ekki að grafa lengi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júní 2017 21:48 Víkingur hefur ekki enn tapað leik eftir að Logi tók við þjálfun liðsins. vísir/stefán Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R., sagði að sínir menn hefðu tekið sig taki í hálfleik gegn nöfnum sínum úr Ólafsvík í kvöld. „Það sem aflaga fór í fyrri hálfleik var að hreyfingar okkar í uppspilsþættinum voru rangt tímasettar. Þar af leiðandi náðum við ekki að opna þá neitt, vorum frekar daufir og hlupum lítið,“ sagði Logi eftir leik. „Þetta lagaðist í seinni hálfleik. Við hlupum meira og tímasettum hlaupin okkar betur.“ Víkingar skoruðu snemma í seinni hálfleik en staðan hélst 1-0 allt þangað til sex mínútur voru til leiksloka. Logi viðurkennir að hafa ekki verið í rónni á meðan munurinn var bara eitt mark. „Já, ég var alltaf smeykur. Þeir eru með stórhættulega menn þarna fram á við. Auðvitað er maður alltaf hræddur,“ sagði Logi. Síðan að hann tók við hafa Víkingar halað inn 11 stig og eru komnir upp í 5. sæti Pepsi-deildarinnar. Logi er að vonum ánægður með hvernig til hefur tekist. „Það er ekki hægt að vera annað en ánægður með hvernig hefur gengið. Strákarnir hafa svarað kallinu og virkilega lagt sig fram. Við erum að gera þetta sem lið og það breytir öllu,“ sagði Logi. En var hann orðinn ryðgaður í þjálfarafræðunum eftir nokkurra ára hvíld? „Ég var ryðgaður í upphafi en þurfti ekki að grafa lengi til að ná þessu fram. Svo er ég með frábæra menn með mér, Bjarna Guðjónsson og [Hajrudin] Cardakilja. Þeir kunna sitt fag,“ sagði Logi að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Víkingur Ó. 2-0 | Alex Freyr gerði gæfumuninn í nafnaslagnum Alex Freyr Hilmarsson skoraði bæði mörk Víkings R. í 2-0 sigri á nöfnum þeirra úr Ólafsvík í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Víkingar hafa því náð í 11 stig í fyrstu fimm leikjunum undir stjórn Loga Ólafssonar. 26. júní 2017 22:15 Mest lesið Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R., sagði að sínir menn hefðu tekið sig taki í hálfleik gegn nöfnum sínum úr Ólafsvík í kvöld. „Það sem aflaga fór í fyrri hálfleik var að hreyfingar okkar í uppspilsþættinum voru rangt tímasettar. Þar af leiðandi náðum við ekki að opna þá neitt, vorum frekar daufir og hlupum lítið,“ sagði Logi eftir leik. „Þetta lagaðist í seinni hálfleik. Við hlupum meira og tímasettum hlaupin okkar betur.“ Víkingar skoruðu snemma í seinni hálfleik en staðan hélst 1-0 allt þangað til sex mínútur voru til leiksloka. Logi viðurkennir að hafa ekki verið í rónni á meðan munurinn var bara eitt mark. „Já, ég var alltaf smeykur. Þeir eru með stórhættulega menn þarna fram á við. Auðvitað er maður alltaf hræddur,“ sagði Logi. Síðan að hann tók við hafa Víkingar halað inn 11 stig og eru komnir upp í 5. sæti Pepsi-deildarinnar. Logi er að vonum ánægður með hvernig til hefur tekist. „Það er ekki hægt að vera annað en ánægður með hvernig hefur gengið. Strákarnir hafa svarað kallinu og virkilega lagt sig fram. Við erum að gera þetta sem lið og það breytir öllu,“ sagði Logi. En var hann orðinn ryðgaður í þjálfarafræðunum eftir nokkurra ára hvíld? „Ég var ryðgaður í upphafi en þurfti ekki að grafa lengi til að ná þessu fram. Svo er ég með frábæra menn með mér, Bjarna Guðjónsson og [Hajrudin] Cardakilja. Þeir kunna sitt fag,“ sagði Logi að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Víkingur Ó. 2-0 | Alex Freyr gerði gæfumuninn í nafnaslagnum Alex Freyr Hilmarsson skoraði bæði mörk Víkings R. í 2-0 sigri á nöfnum þeirra úr Ólafsvík í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Víkingar hafa því náð í 11 stig í fyrstu fimm leikjunum undir stjórn Loga Ólafssonar. 26. júní 2017 22:15 Mest lesið Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur R. - Víkingur Ó. 2-0 | Alex Freyr gerði gæfumuninn í nafnaslagnum Alex Freyr Hilmarsson skoraði bæði mörk Víkings R. í 2-0 sigri á nöfnum þeirra úr Ólafsvík í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Víkingar hafa því náð í 11 stig í fyrstu fimm leikjunum undir stjórn Loga Ólafssonar. 26. júní 2017 22:15