Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Ritstjórn skrifar 26. júní 2017 12:15 Glamour/Getty Leikararnir Brad Pitt og Sienna Miller virtust mjög skotin í hvoru öðru að sögn sjónarvotta á Glastonbury hátíðinni í Englandi um helgina. Brad hafði látið lítið fyrir sér fara en sást fara inn á einkaklúbbinn Rabbit Hole með henni og í hópi annarra vina. Eftir að klúbbnum var lokað gengu þau hönd í hönd þangað sem þau gistu. Eins og flestir vita þá skildi Brad Pitt við leikkonuna Angelinu Jolie í fyrra en skilnaðurinn á þó eftir að ganga formlega í gegn. Sienna Miller hinsvegar hefur verið í sambandi við Tom Sturridge en þau skildu árið 2015 og eiga saman eina dóttur. Ef rétt reynist er hér á ferðinni þrusu stjörnupar! Not excited at all... #GLASTONBURY! Incoming A post shared by Sienna Miller (@siennathing) on Jun 23, 2017 at 11:21am PDT Mest lesið Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour
Leikararnir Brad Pitt og Sienna Miller virtust mjög skotin í hvoru öðru að sögn sjónarvotta á Glastonbury hátíðinni í Englandi um helgina. Brad hafði látið lítið fyrir sér fara en sást fara inn á einkaklúbbinn Rabbit Hole með henni og í hópi annarra vina. Eftir að klúbbnum var lokað gengu þau hönd í hönd þangað sem þau gistu. Eins og flestir vita þá skildi Brad Pitt við leikkonuna Angelinu Jolie í fyrra en skilnaðurinn á þó eftir að ganga formlega í gegn. Sienna Miller hinsvegar hefur verið í sambandi við Tom Sturridge en þau skildu árið 2015 og eiga saman eina dóttur. Ef rétt reynist er hér á ferðinni þrusu stjörnupar! Not excited at all... #GLASTONBURY! Incoming A post shared by Sienna Miller (@siennathing) on Jun 23, 2017 at 11:21am PDT
Mest lesið Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour