Flugmenn þreyttir á ástandinu Margrét Helga Erlingsdóttir og Þorbjörn Þórðarson skrifar 25. júní 2017 16:57 Icelandair sagði upp 115 flumönnum. Vísir/Vilhelm Örnólfur Jónsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna sagði í samtali við fréttastofu að flugmenn væru orðnir þreyttir á ástandinu hjá Icelandair. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair staðfesti í dag að Icelandair hafi sagt upp 115 flugmönnum auk þess sem 70 flugstjórum hefur verið tilkynnt um að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. RÚV greindi fyrst frá þessu. Örnólfur sagðist hafa vonast eftir því að dregið yrði úr þessum uppsögnum. „Við erum búnir að búa við þetta í ansi mörg ár. Það er mikil eftirspurn eftir flugmönnum og þeir eru kaldir að segja upp fólki. Það er allsendis óvíst að þeir snúi til baka þegar þeir þurfa á þeim að halda,“ segir Örnólfur. Hann segir Icelandair hafa sagt upp 20-25% flugmönnum árlega vegna árstíðasveiflu en að í ár hafi uppsagnirnar í fyrsta skiptið farið yfir hundrað. „Þannig að það lítur út fyrir að vera meira en áður en hlutfallslega er það svipað,“ segir Örnólfur.Upplýsingafulltrúi segir uppsagnirnar skýrast af árstíðasveifluGuðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði í samtali við Vísi að það væri ekkert nýtt í þessu máli. Uppsagnirnar helgist af því að það sé meira um að vera í fluginu og ferðaþjónustunni yfir sumarmánuðina. Aðspurður neitar Guðjón því að uppsagnirnar tengist minni vexti félagsins. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Segir uppsagnir hjá Icelandair skýrast af árstíðasveiflu Icelandair hefur sagt upp 115 flugmönnum og auk þess tilkynnt 70 flugstjórum að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. 25. júní 2017 11:32 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Sjá meira
Örnólfur Jónsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna sagði í samtali við fréttastofu að flugmenn væru orðnir þreyttir á ástandinu hjá Icelandair. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair staðfesti í dag að Icelandair hafi sagt upp 115 flugmönnum auk þess sem 70 flugstjórum hefur verið tilkynnt um að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. RÚV greindi fyrst frá þessu. Örnólfur sagðist hafa vonast eftir því að dregið yrði úr þessum uppsögnum. „Við erum búnir að búa við þetta í ansi mörg ár. Það er mikil eftirspurn eftir flugmönnum og þeir eru kaldir að segja upp fólki. Það er allsendis óvíst að þeir snúi til baka þegar þeir þurfa á þeim að halda,“ segir Örnólfur. Hann segir Icelandair hafa sagt upp 20-25% flugmönnum árlega vegna árstíðasveiflu en að í ár hafi uppsagnirnar í fyrsta skiptið farið yfir hundrað. „Þannig að það lítur út fyrir að vera meira en áður en hlutfallslega er það svipað,“ segir Örnólfur.Upplýsingafulltrúi segir uppsagnirnar skýrast af árstíðasveifluGuðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði í samtali við Vísi að það væri ekkert nýtt í þessu máli. Uppsagnirnar helgist af því að það sé meira um að vera í fluginu og ferðaþjónustunni yfir sumarmánuðina. Aðspurður neitar Guðjón því að uppsagnirnar tengist minni vexti félagsins.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Segir uppsagnir hjá Icelandair skýrast af árstíðasveiflu Icelandair hefur sagt upp 115 flugmönnum og auk þess tilkynnt 70 flugstjórum að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. 25. júní 2017 11:32 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Sjá meira
Segir uppsagnir hjá Icelandair skýrast af árstíðasveiflu Icelandair hefur sagt upp 115 flugmönnum og auk þess tilkynnt 70 flugstjórum að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. 25. júní 2017 11:32