Flugmenn þreyttir á ástandinu Margrét Helga Erlingsdóttir og Þorbjörn Þórðarson skrifar 25. júní 2017 16:57 Icelandair sagði upp 115 flumönnum. Vísir/Vilhelm Örnólfur Jónsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna sagði í samtali við fréttastofu að flugmenn væru orðnir þreyttir á ástandinu hjá Icelandair. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair staðfesti í dag að Icelandair hafi sagt upp 115 flugmönnum auk þess sem 70 flugstjórum hefur verið tilkynnt um að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. RÚV greindi fyrst frá þessu. Örnólfur sagðist hafa vonast eftir því að dregið yrði úr þessum uppsögnum. „Við erum búnir að búa við þetta í ansi mörg ár. Það er mikil eftirspurn eftir flugmönnum og þeir eru kaldir að segja upp fólki. Það er allsendis óvíst að þeir snúi til baka þegar þeir þurfa á þeim að halda,“ segir Örnólfur. Hann segir Icelandair hafa sagt upp 20-25% flugmönnum árlega vegna árstíðasveiflu en að í ár hafi uppsagnirnar í fyrsta skiptið farið yfir hundrað. „Þannig að það lítur út fyrir að vera meira en áður en hlutfallslega er það svipað,“ segir Örnólfur.Upplýsingafulltrúi segir uppsagnirnar skýrast af árstíðasveifluGuðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði í samtali við Vísi að það væri ekkert nýtt í þessu máli. Uppsagnirnar helgist af því að það sé meira um að vera í fluginu og ferðaþjónustunni yfir sumarmánuðina. Aðspurður neitar Guðjón því að uppsagnirnar tengist minni vexti félagsins. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Segir uppsagnir hjá Icelandair skýrast af árstíðasveiflu Icelandair hefur sagt upp 115 flugmönnum og auk þess tilkynnt 70 flugstjórum að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. 25. júní 2017 11:32 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Örnólfur Jónsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna sagði í samtali við fréttastofu að flugmenn væru orðnir þreyttir á ástandinu hjá Icelandair. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair staðfesti í dag að Icelandair hafi sagt upp 115 flugmönnum auk þess sem 70 flugstjórum hefur verið tilkynnt um að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. RÚV greindi fyrst frá þessu. Örnólfur sagðist hafa vonast eftir því að dregið yrði úr þessum uppsögnum. „Við erum búnir að búa við þetta í ansi mörg ár. Það er mikil eftirspurn eftir flugmönnum og þeir eru kaldir að segja upp fólki. Það er allsendis óvíst að þeir snúi til baka þegar þeir þurfa á þeim að halda,“ segir Örnólfur. Hann segir Icelandair hafa sagt upp 20-25% flugmönnum árlega vegna árstíðasveiflu en að í ár hafi uppsagnirnar í fyrsta skiptið farið yfir hundrað. „Þannig að það lítur út fyrir að vera meira en áður en hlutfallslega er það svipað,“ segir Örnólfur.Upplýsingafulltrúi segir uppsagnirnar skýrast af árstíðasveifluGuðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði í samtali við Vísi að það væri ekkert nýtt í þessu máli. Uppsagnirnar helgist af því að það sé meira um að vera í fluginu og ferðaþjónustunni yfir sumarmánuðina. Aðspurður neitar Guðjón því að uppsagnirnar tengist minni vexti félagsins.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Segir uppsagnir hjá Icelandair skýrast af árstíðasveiflu Icelandair hefur sagt upp 115 flugmönnum og auk þess tilkynnt 70 flugstjórum að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. 25. júní 2017 11:32 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Segir uppsagnir hjá Icelandair skýrast af árstíðasveiflu Icelandair hefur sagt upp 115 flugmönnum og auk þess tilkynnt 70 flugstjórum að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. 25. júní 2017 11:32