Tufa: Trúi ekki á tilviljanir Ólafur Haukur Tómasson skrifar 24. júní 2017 20:30 Srdjan Tufegdzic,þjálfari KA. visir/stefán „Við lendum undir 2-0 eftir tuttugu mínútur og fáum á okkur mark eftir tvær mínútur í leik sem skiptir miklu máli og það er ekki í boði að byrja á að elta leikinn strax og það sem ég lagði upp með í byrjun leiks er allt í einu bara breytt. Við reyndum allt og setjum mark á réttum tíma til að snúa þessu við en þriðja markið drap okkur," sagði Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA eftir tapið gegn KR í dag. Þetta var annar leikurinn í röð sem KA-menn fá á sig mark á 2. mínútu leiksins en þeir lentu í þessari stöðu líka í tapleiknum gegn Val í síðustu umferð. Tufa telur það enga tilviljun og það sé bara eitthvað sem hans menn séu að klikka á. „Ég er ekki maður sem trúir á tilviljanir og þetta er bara okkur sjálfum að kenna. Við verðum að mæta betur af fullum krafti á heimavelli, tækla þá og sýna að þeir eru ekki velkomnir hérna. Að elta tveggja marka forystu gegn liði eins og KR er mjög erfitt," KA-mönnum hefur gengið illa að skora í síðustu leikjum en boltinn rataði tvívegis inn í netið hjá þeim í dag. Tufa hefur engar áhyggjur af því þó mörkin hafi ekki látið sjá sig og telur sína menn hafa spilað vel þrátt fyrir marka- og stigaleysi. „Ég hef ekki haft áhyggjur þó við skorum ekki í þessum síðustu tveimur leikjum því við erum að spila vel og skapa færi. Við fengum nóg færi til að skora mörk, það sem ég er ósáttur með er að við gefum einföld mörk á okkur. Við erum þekktir fyrir sterkan og agaðan varnarleik og þetta er mjög ólíkt okkur." „Spilamennskan hefur ekki verið vonbrigði og við höfum verið að spila vel en sækja fá stig upp á síðkastið og ég er bara mjög ósáttur með þetta. Það er samt ekkert við því að gera annað en að fara á æfingarsvæðið, vinna vel og koma sér aftur í gírinn," sagði Tufa. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sjá meira
„Við lendum undir 2-0 eftir tuttugu mínútur og fáum á okkur mark eftir tvær mínútur í leik sem skiptir miklu máli og það er ekki í boði að byrja á að elta leikinn strax og það sem ég lagði upp með í byrjun leiks er allt í einu bara breytt. Við reyndum allt og setjum mark á réttum tíma til að snúa þessu við en þriðja markið drap okkur," sagði Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA eftir tapið gegn KR í dag. Þetta var annar leikurinn í röð sem KA-menn fá á sig mark á 2. mínútu leiksins en þeir lentu í þessari stöðu líka í tapleiknum gegn Val í síðustu umferð. Tufa telur það enga tilviljun og það sé bara eitthvað sem hans menn séu að klikka á. „Ég er ekki maður sem trúir á tilviljanir og þetta er bara okkur sjálfum að kenna. Við verðum að mæta betur af fullum krafti á heimavelli, tækla þá og sýna að þeir eru ekki velkomnir hérna. Að elta tveggja marka forystu gegn liði eins og KR er mjög erfitt," KA-mönnum hefur gengið illa að skora í síðustu leikjum en boltinn rataði tvívegis inn í netið hjá þeim í dag. Tufa hefur engar áhyggjur af því þó mörkin hafi ekki látið sjá sig og telur sína menn hafa spilað vel þrátt fyrir marka- og stigaleysi. „Ég hef ekki haft áhyggjur þó við skorum ekki í þessum síðustu tveimur leikjum því við erum að spila vel og skapa færi. Við fengum nóg færi til að skora mörk, það sem ég er ósáttur með er að við gefum einföld mörk á okkur. Við erum þekktir fyrir sterkan og agaðan varnarleik og þetta er mjög ólíkt okkur." „Spilamennskan hefur ekki verið vonbrigði og við höfum verið að spila vel en sækja fá stig upp á síðkastið og ég er bara mjög ósáttur með þetta. Það er samt ekkert við því að gera annað en að fara á æfingarsvæðið, vinna vel og koma sér aftur í gírinn," sagði Tufa.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann