Litagleði á herratískuvikunni 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott. Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour
Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott.
Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour